Would you like to inspect the original subtitles? These are the user uploaded subtitles that are being translated:
1
00:00:42,360 --> 00:00:45,160
Heyrðu, Lau. Ég vildi bara...
2
00:00:47,400 --> 00:00:50,000
Mér þykir mjög leitt
ef þú mislast í aðstæður.
3
00:00:55,120 --> 00:00:57,560
Það er ekkert stórmál.
4
00:00:57,640 --> 00:01:00,160
Láttu mig bara í friði, ókei?
5
00:01:00,880 --> 00:01:03,000
Hommatittur.
6
00:01:05,920 --> 00:01:07,600
Þarna er hann.
7
00:01:09,280 --> 00:01:11,480
Kaupmannahafnarpinni, vel valið.
8
00:01:14,080 --> 00:01:17,560
-Hún er búin að svara.
-Ég sagði þér að halda áfram.
9
00:01:17,640 --> 00:01:21,800
-Hún vill koma og sjá okkur spila.
-Geggjað!
10
00:01:21,880 --> 00:01:24,320
Það þýðir að ég mun skora
á tveimur stöðum.
11
00:01:25,960 --> 00:01:28,600
Er það hún sem þú sýndir okkur
í rútunni?
12
00:01:29,320 --> 00:01:31,640
Já, ég sýndi þér hana.
13
00:01:33,040 --> 00:01:35,160
Hver spurði þig eiginlega, Lau?
14
00:01:35,240 --> 00:01:38,760
-Hvað ætlið þið að gera?
-Ég veit það ekki.
15
00:01:38,840 --> 00:01:42,640
Hún mun augljóslega fá áhuga
þegar hún sér mig spila.
16
00:01:59,400 --> 00:02:01,560
Það var ekki bara ég.
17
00:02:04,080 --> 00:02:06,920
Heldurðu að ég hafi gert þetta einn?
18
00:02:07,000 --> 00:02:10,120
Af hverju ætti ég að drekka einn?
19
00:02:11,600 --> 00:02:14,160
Treystu mér, mamma.
20
00:02:14,240 --> 00:02:16,600
Ég er ekki að ljúga.
21
00:02:17,680 --> 00:02:22,120
Þú býst alltaf við því versta.
Þetta var ekki mín hugmynd.
22
00:02:22,960 --> 00:02:24,280
Hlustaðu bara á mig.
23
00:02:26,640 --> 00:02:29,600
Allt í lagi, mamma. Bless!
24
00:02:39,400 --> 00:02:40,720
Halló?
25
00:02:43,800 --> 00:02:45,720
Halló!
26
00:03:00,080 --> 00:03:03,880
Ég veit ekki hvað þú heyrðir en...
27
00:03:05,560 --> 00:03:08,240
Ekki segja neinum frá þessu.
28
00:03:09,240 --> 00:03:10,680
Allt í lagi.
29
00:03:14,160 --> 00:03:17,240
-Ég verð líka leiður stundum.
-Ég er ekki leiður.
30
00:03:18,800 --> 00:03:22,720
En það er óréttlátt að ég sé sá sem
lendir í vandræðum fyrir að drekka.
31
00:03:22,800 --> 00:03:26,520
Eins og það hafi bara verið ég.
Þú varst líka að drekka.
32
00:03:26,600 --> 00:03:27,920
Já.
33
00:03:35,560 --> 00:03:37,720
Veistu hver klagaði okkur?
34
00:03:39,760 --> 00:03:42,160
Var það ekki Aksel?
35
00:03:44,960 --> 00:03:46,320
Ég vissi það.
36
00:03:47,200 --> 00:03:50,240
Hann getur ekki haldið kjafti,
drengurinn.
37
00:03:51,960 --> 00:03:54,880
Einhver ætti að kenna honum lexíu.
38
00:03:55,960 --> 00:03:58,840
Við ætlum í næturgöngu á eftir.
39
00:04:00,200 --> 00:04:02,800
Ég er með hugmynd.
40
00:04:19,160 --> 00:04:22,200
Jæja, Lau.
Næsta áskorun er að hefjast.
41
00:04:23,000 --> 00:04:26,840
Það er brenna á ströndinni.
Þið eruð veiðimenn eða safnarar.
42
00:04:26,920 --> 00:04:31,560
Veiðimennirnir þurfa
að komast að bálinu óséðir
43
00:04:31,640 --> 00:04:35,640
og safnarar verða
að reyna að stöðva þá.
44
00:04:35,720 --> 00:04:39,600
Ef veiðimaður kemst að bálinu
óséður, vinnur hann alla keppnina.
45
00:04:49,560 --> 00:04:53,000
Þú ert veiðimaður.
46
00:05:17,800 --> 00:05:21,680
Heyrðu! Rólegur á ljósinu.
Þeir sjá okkur.
47
00:05:21,760 --> 00:05:23,920
Andskotinn, ertu líka veiðimaður?
48
00:05:24,000 --> 00:05:27,120
Horfðu á mig. Fokking kokkahúfa.
49
00:05:27,200 --> 00:05:30,680
Þetta er kvenhattur, Dennis.
Taktu þig taki.
50
00:05:30,760 --> 00:05:36,440
Ég skil þetta ekki. Eiga veiðimenn
ekki að veiða? Og safnarar...
51
00:05:36,520 --> 00:05:40,040
-Safnarar safna saman fólki.
-Er það ekki öfugt?
52
00:05:40,120 --> 00:05:43,360
-Haltu kjafti!
-Ætlarðu ekki að ná okkur, Dennis?
53
00:05:43,440 --> 00:05:45,280
Jú, en...
54
00:05:45,360 --> 00:05:47,680
Ekki núna.
55
00:05:47,760 --> 00:05:50,600
Veistu hvert planið er?
56
00:05:51,640 --> 00:05:55,920
-Já, en ætlið þið ekki að koma?
-Jú.
57
00:05:57,320 --> 00:06:00,360
-Við þurfum bara að gera eitt fyrst.
-Allt í lagi.
58
00:06:01,360 --> 00:06:04,480
Haltu þig bara við planið.
59
00:06:29,520 --> 00:06:31,560
Ég sé einhvern!
60
00:08:32,680 --> 00:08:34,000
Náði þér.
61
00:08:35,320 --> 00:08:37,800
Ókei. Hvað nú?
62
00:08:41,760 --> 00:08:43,680
Ég veit það eiginlega ekki.
63
00:08:46,560 --> 00:08:47,880
Ókei.
64
00:09:19,480 --> 00:09:21,920
-Er þetta kalt, ha?
-Djöfulsins rotta.
65
00:09:22,000 --> 00:09:26,320
-Litla rottan þín. Finnurðu þetta?
-William! Hérna.
66
00:09:26,400 --> 00:09:29,360
Lau, viltu hjálpa okkur
að þrífa borgardrenginn?
67
00:09:29,440 --> 00:09:32,840
-Slepptu mér!
-Sleiktu þetta, hommatittur!
68
00:09:32,920 --> 00:09:35,280
William, slepptu honum!
69
00:09:35,360 --> 00:09:38,600
-Éttu skít ef þú vilt ekki vera með.
-Nákvæmlega.
70
00:09:41,960 --> 00:09:44,840
Finnurðu þetta,
andskotans borgardrengur?
71
00:09:48,000 --> 00:09:50,320
Hvað í fjandanum ertu að gera?
72
00:09:56,360 --> 00:09:59,040
Fyrirgefðu. Þetta var ekki viljandi.
73
00:09:59,120 --> 00:10:02,360
Ekki dirfast að snerta mig!
74
00:10:02,440 --> 00:10:06,200
Hvern fjárann ertu að gera? Heldurðu
að þú getir ýtt mér? Litli faggi.
75
00:10:06,280 --> 00:10:08,560
-Snertu mig ekki.
-Hættu þessu.
76
00:10:08,640 --> 00:10:12,000
-Nei! Þú ert fokking hommatittur.
-Komum okkur héðan.
77
00:10:12,080 --> 00:10:16,080
Ég er drulluþreyttur á þér.
Þér líka. Faggar.
78
00:10:17,320 --> 00:10:20,960
-Hann ýtti við mér, maður.
-Hann er fáviti.
79
00:10:28,000 --> 00:10:30,560
Er allt í lagi?
80
00:10:37,800 --> 00:10:39,120
Takk.
81
00:10:44,240 --> 00:10:45,800
Ég þarf að fara í þurr föt.
82
00:10:50,440 --> 00:10:51,760
Hvað?
83
00:10:57,080 --> 00:10:59,560
Átti þetta að vera skemmtilegt?
84
00:11:04,320 --> 00:11:07,120
Þetta átti að vera...
85
00:11:07,200 --> 00:11:09,800
dálítið erfitt, held ég.
86
00:11:21,720 --> 00:11:23,840
Fyrirgefðu.
87
00:11:28,960 --> 00:11:31,360
Við erum góðir, Lau.
88
00:11:34,360 --> 00:11:36,480
Er það ekki?
89
00:11:43,520 --> 00:11:46,200
Ég var að hugsa um eitt.
90
00:11:50,040 --> 00:11:51,360
Tilbúinn?
91
00:11:52,840 --> 00:11:54,160
Já.
92
00:11:55,840 --> 00:11:58,280
Ertu hræddur?
93
00:11:58,360 --> 00:12:00,200
-Nei.
-Allt í lagi.
94
00:12:01,480 --> 00:12:02,800
Ég tel upp að þremur.
95
00:12:04,200 --> 00:12:06,320
Einn, tveir...
96
00:12:10,480 --> 00:12:13,240
-Var þetta vont?
-Smá.
97
00:12:14,600 --> 00:12:17,160
Ókei. Þú stóðst þig vel.
98
00:12:22,280 --> 00:12:26,000
-Jæja. Hvernig er tilfinningin?
-Þetta er sárt.
99
00:12:26,080 --> 00:12:30,120
-Er tilfinningin ekki líka góð?
-Jú, þetta er flott.
100
00:12:30,200 --> 00:12:32,040
Djöfulli er þetta flott, maður!
101
00:12:44,320 --> 00:12:47,360
Stundum gleymi ég
hversu ógeðslegur þú ert.
102
00:12:47,440 --> 00:12:52,320
Heyrðu mig nú, ljúffeng ristuð bolla
með marmelaði...
103
00:12:52,400 --> 00:12:56,200
-Hæ.
-Hæ. Ljúffengt.
104
00:12:57,320 --> 00:12:58,640
Viltu fá?
105
00:13:01,840 --> 00:13:06,320
-Heldurðu að þú vinnir?
-Vinni? Bikarinn?
106
00:13:06,400 --> 00:13:07,720
Nei.
107
00:13:07,800 --> 00:13:13,000
Ég er ekki þessi alvöru karlmaður
sem maður þarf að vera hér.
108
00:13:16,600 --> 00:13:19,600
Þetta er flott.
109
00:13:25,440 --> 00:13:30,240
Jæja, drengir. Þá er kominn tími til
að afhenda bikarinn.
110
00:13:30,320 --> 00:13:36,360
Þið hafið þreytt prófraunir undan-
farna daga. Þið getið verið stoltir.
111
00:13:36,440 --> 00:13:41,320
-Þið stóðuð ykkur allir mjög vel.
-En það er aðeins einn sigurvegari.
112
00:13:41,400 --> 00:13:45,320
Sá sem fékk flest stig,
sá sem er alvöru karlmaður.
113
00:13:47,560 --> 00:13:50,400
Sigurvegari hinna árlegu karlabúða
114
00:13:50,480 --> 00:13:54,600
og alvöru karlmaður ársins er...
115
00:14:00,480 --> 00:14:04,000
-William!
-Já, maður!
116
00:14:07,160 --> 00:14:10,160
-Til hamingju!
-Takk.
117
00:14:12,440 --> 00:14:13,760
Bravó!
118
00:14:17,160 --> 00:14:20,560
-Ég fer og pakka.
-Já.
119
00:14:30,240 --> 00:14:35,240
-Ertu búinn að pakka?
-Já. Næstum því.
120
00:14:44,560 --> 00:14:46,760
Fáðu þér sæti.
121
00:14:54,000 --> 00:14:56,560
Ég gerði mitt besta, Lau.
122
00:14:57,960 --> 00:15:00,880
En William stóð sig aðeins betur.
123
00:15:02,240 --> 00:15:05,200
Ef ég á að vera alveg hreinskilinn,
124
00:15:05,280 --> 00:15:08,320
þá skiptir þessi ferð mig
engu máli.
125
00:15:09,400 --> 00:15:11,160
Nú, jæja.
126
00:15:13,000 --> 00:15:14,640
Geturðu þagað yfir leyndarmáli?
127
00:15:16,240 --> 00:15:21,120
Þegar faðir þinn vann keppnina,
var hann í algjöru rugli.
128
00:15:21,920 --> 00:15:26,040
Hinir strákarnir voru miklu hærri.
129
00:15:26,120 --> 00:15:29,360
Þeir gátu klifrað
og allt mögulegt.
130
00:15:33,560 --> 00:15:37,440
Hann hlakkaði alltaf til
að taka þig með einn daginn.
131
00:15:39,520 --> 00:15:43,080
Hann vissi að þú værir... öðruvísi.
132
00:15:43,160 --> 00:15:46,240
Að þú værir...
133
00:15:46,320 --> 00:15:48,480
ekki eins og hinir.
134
00:15:50,320 --> 00:15:53,680
Honum var alveg sama.
135
00:15:53,760 --> 00:15:57,280
Það skipti hann engu máli.
136
00:15:58,320 --> 00:16:00,320
Alls engu.
137
00:16:06,680 --> 00:16:09,960
Ég ætti að athuga
hvort rútan sé komin.
138
00:16:10,040 --> 00:16:14,200
Þú getur klárað að pakka,
svo sjáumst við úti.
139
00:16:27,080 --> 00:16:30,560
Hvað í fjandanum áttu við með "við"?
Ég er sá sem vann, fagginn þinn.
140
00:16:30,640 --> 00:16:35,080
Ha? Við unnum þetta saman.
141
00:16:36,160 --> 00:16:40,240
Gleymdu því. Ég vann þetta.
142
00:16:41,360 --> 00:16:45,200
-Jæja, nú förum við heim.
-Já.
143
00:16:45,280 --> 00:16:47,200
Loksins.
144
00:16:47,280 --> 00:16:49,920
Þetta hefur verið mjög fín ferð.
145
00:16:50,000 --> 00:16:54,080
-Ég eignaðist nýjan vin.
-Nú, en spennandi.
146
00:16:54,160 --> 00:16:56,880
-Hver er það?
-Þegiðu.
147
00:16:58,080 --> 00:17:01,920
Halló, halló?
Ég kann ekkert á þetta drasl.
148
00:17:02,000 --> 00:17:05,680
Einn, tveir. Tékk. Já! Svona.
149
00:17:05,760 --> 00:17:09,400
Ég vil bara þakka ykkur fyrir.
150
00:17:09,480 --> 00:17:11,880
Og til hamingju, William.
151
00:17:11,960 --> 00:17:16,120
Þetta fer í sögubækurnar.
Vel gert, William!
152
00:17:20,280 --> 00:17:22,240
Ég segi ekki mikið meira.
153
00:17:22,320 --> 00:17:25,160
Kannski bara það...
154
00:17:25,240 --> 00:17:28,240
að þegar ég horfi á ykkur núna,
155
00:17:28,320 --> 00:17:31,720
þá sé ég ekki sömu strákana
og þegar við fórum af stað.
156
00:17:31,800 --> 00:17:34,920
Ég sé drengi sem eru
orðnir alvöru karlmenn.
157
00:17:35,640 --> 00:17:41,800
Þótt aðeins einn ykkar hafi fengið
bikar, eruð þið allir sigurvegarar.
158
00:17:43,080 --> 00:17:45,960
Þið eruð það svo sannarlega.
159
00:17:47,080 --> 00:17:49,960
-Það var lagið, Michael!
-Já!
160
00:18:02,360 --> 00:18:03,880
Förum nú af stað!
161
00:18:09,200 --> 00:18:12,320
EINN AF STRÁKUNUM
162
00:18:19,960 --> 00:18:22,920
Þýðandi: Kristín Ólafsdóttir
plint.com
11501
Can't find what you're looking for?
Get subtitles in any language from opensubtitles.com, and translate them here.