All language subtitles for Wisting.S03E02.NORWEGiAN.1080p.WEB.h264-BAKFYLLA_track7_[ice]

af Afrikaans
ak Akan
sq Albanian
am Amharic
ar Arabic
hy Armenian
az Azerbaijani
eu Basque
be Belarusian
bem Bemba
bn Bengali
bh Bihari
bs Bosnian
br Breton
bg Bulgarian
km Cambodian
ca Catalan
ceb Cebuano
chr Cherokee
ny Chichewa
zh-CN Chinese (Simplified)
zh-TW Chinese (Traditional)
co Corsican
hr Croatian
cs Czech
da Danish
nl Dutch
en English
eo Esperanto
et Estonian
ee Ewe
fo Faroese
tl Filipino
fi Finnish
fr French
fy Frisian
gaa Ga
gl Galician
ka Georgian
de German
gn Guarani
gu Gujarati
ht Haitian Creole
ha Hausa
haw Hawaiian
iw Hebrew
hi Hindi
hmn Hmong
hu Hungarian
is Icelandic
ig Igbo
id Indonesian
ia Interlingua
ga Irish
it Italian
ja Japanese
jw Javanese
kn Kannada
kk Kazakh
rw Kinyarwanda
rn Kirundi
kg Kongo
ko Korean
kri Krio (Sierra Leone)
ku Kurdish
ckb Kurdish (Soranî)
ky Kyrgyz
lo Laothian
la Latin
lv Latvian
ln Lingala
lt Lithuanian
loz Lozi
lg Luganda
ach Luo
lb Luxembourgish
mk Macedonian
mg Malagasy
ms Malay
ml Malayalam
mt Maltese
mi Maori
mr Marathi
mfe Mauritian Creole
mo Moldavian
mn Mongolian
my Myanmar (Burmese)
sr-ME Montenegrin
ne Nepali
pcm Nigerian Pidgin
nso Northern Sotho
no Norwegian
nn Norwegian (Nynorsk)
oc Occitan
or Oriya
om Oromo
ps Pashto
fa Persian
pl Polish
pt-BR Portuguese (Brazil)
pt Portuguese (Portugal)
pa Punjabi
qu Quechua
ro Romanian
rm Romansh
nyn Runyakitara
ru Russian
sm Samoan
gd Scots Gaelic
sr Serbian
sh Serbo-Croatian
st Sesotho
tn Setswana
crs Seychellois Creole
sn Shona
sd Sindhi
si Sinhalese
sk Slovak
sl Slovenian
so Somali
es Spanish
es-419 Spanish (Latin American)
su Sundanese
sw Swahili
sv Swedish
tg Tajik
ta Tamil
tt Tatar
te Telugu
th Thai
ti Tigrinya
to Tonga
lua Tshiluba
tum Tumbuka
tr Turkish
tk Turkmen
tw Twi
ug Uighur
uk Ukrainian
ur Urdu
uz Uzbek
vi Vietnamese
cy Welsh
wo Wolof
xh Xhosa
yi Yiddish
yo Yoruba
zu Zulu
Would you like to inspect the original subtitles? These are the user uploaded subtitles that are being translated: 1 00:00:25,840 --> 00:00:30,680 Náðir þú að hitta Ingrid? Eftir slysið? 2 00:00:30,840 --> 00:00:34,800 Já, í Tanzaníu þegar ég sótti kistuna. 3 00:00:37,360 --> 00:00:41,400 Ég skil ekki af hverju ég þarf að vera hérna. 4 00:00:41,560 --> 00:00:44,400 Getur þú staðfest að þetta sé Jens? 5 00:00:46,320 --> 00:00:49,000 Þú veist að ég get það. 6 00:00:49,160 --> 00:00:52,160 Það var ástæðulaust að draga mig hingað. 7 00:00:54,280 --> 00:00:59,000 -Varstu í sambandi við Jens? -Nei. 8 00:00:59,160 --> 00:01:03,080 Bara í tengslum við vinnuna. 9 00:01:03,240 --> 00:01:08,840 -Það var dálítið stirt ... -Já. 10 00:01:12,200 --> 00:01:15,320 Breyttist hegðun hans upp á síðkastið? 11 00:01:15,480 --> 00:01:18,840 Nei. Hvað áttu við? 12 00:01:20,440 --> 00:01:25,240 Við fundum þetta í póstkassanum hans. 13 00:01:25,880 --> 00:01:27,200 BARNANÍÐINGUR 14 00:01:30,560 --> 00:01:33,640 Þetta getur ekki verið. 15 00:01:36,160 --> 00:01:41,480 Okkur var sagt að Layla ætti eldri kærasta. 16 00:01:42,360 --> 00:01:44,840 Getur það hafa verið Jens? 17 00:01:48,480 --> 00:01:51,720 Var hún búin að vera lengi í meðferð hjá honum? 18 00:01:51,880 --> 00:01:54,440 Í rúmlega ár. 19 00:01:57,640 --> 00:02:00,240 Guð minn góður. 20 00:02:09,720 --> 00:02:12,520 Fyrirgefðu, ég get þetta ekki. 21 00:02:54,080 --> 00:02:57,160 WISTING 22 00:03:25,000 --> 00:03:26,720 Finnst þér hún ekki fín? 23 00:03:27,840 --> 00:03:32,480 -Jú. -Eldhús, stofa, auka svefnherbergi. 24 00:03:32,640 --> 00:03:35,840 -Hversu há er leigan? -Aðeins hærri en við sömdum um. 25 00:03:36,000 --> 00:03:40,000 -Aðeins hærri? -Aðeins hærri en aðeins hærri. 26 00:03:40,160 --> 00:03:42,920 Samt lægri en í Osló. 27 00:03:43,080 --> 00:03:46,800 Ég vinn um helgar og þú vinnur fyrir bæjarstjórn. 28 00:03:46,960 --> 00:03:50,240 Ég er hætt við að gera myndina um Heyerdahl. 29 00:03:50,400 --> 00:03:54,680 Ég ætla að taka að mér verkefni í Bøkelia-miðstöðinni. 30 00:03:54,840 --> 00:03:57,880 -Miðstöð hælisleitenda? -Ég var að lesa mér til. 31 00:03:58,040 --> 00:04:01,160 Yfir 100 krakkar hafa horfið úr þessum miðstöðvum. 32 00:04:01,320 --> 00:04:04,320 Ég vissi ekki að þú hefðir áhuga á hælisleitendum. 33 00:04:05,720 --> 00:04:10,720 Stelpan sem fannst á torginu bjó í Bøkelia. 34 00:04:12,000 --> 00:04:16,480 Ætlarðu að gera nýja mynd um nýtt morð? 35 00:04:16,640 --> 00:04:19,480 -Þetta verður öðruvísi en síðast. -Line. 36 00:04:19,640 --> 00:04:24,160 Ég held að strákurinn viti eitthvað. Ég þarf að fá hann til að tala. 37 00:04:24,320 --> 00:04:28,560 -Getur lögreglan ekki gert það? -Hann treystir lögreglunni ekki. 38 00:04:29,560 --> 00:04:33,560 -Þér er hins vegar treystandi. -Auðvitað. Hvað meinarðu? 39 00:04:33,720 --> 00:04:36,880 Ég er bara að segja að það er hægt að treysta þér. 40 00:04:42,200 --> 00:04:44,200 Mikið ertu fallegur. 41 00:04:49,120 --> 00:04:52,280 -Halló. Merkti hann þig? -Nei. 42 00:04:52,440 --> 00:04:56,360 -Bless. Ég kom með mat handa þér. -Í alvöru? 43 00:04:56,520 --> 00:05:00,240 Það var fallega gert en óþarfi. 44 00:05:00,400 --> 00:05:04,840 -Hinir verða öfundsjúkir. -Þér finnst þetta vandræðalegt. 45 00:05:05,000 --> 00:05:09,360 Mig langar að ræða svolítið við þig. 46 00:05:10,480 --> 00:05:17,040 Mig langar að fá forræðið yfir Sunnivu aftur. 47 00:05:19,600 --> 00:05:21,640 Já, auðvitað. 48 00:05:21,800 --> 00:05:25,960 Ég þarf að fara á fund. Getum við rætt þetta heima? 49 00:05:26,120 --> 00:05:29,520 -Já, auðvitað. -Er það í lagi? 50 00:05:31,160 --> 00:05:32,720 Takk. 51 00:05:45,040 --> 00:05:48,840 Samkvæmt því sem meinafræðingar segja 52 00:05:49,000 --> 00:05:52,120 létust bæði fórnarlömbin um svipað leyti. 53 00:05:52,280 --> 00:05:55,680 Hann var sálfræðingur hennar svo tengslin benda til þess 54 00:05:55,840 --> 00:05:57,920 að morðin tengist. 55 00:05:58,080 --> 00:06:02,480 Morðvettvangur gæti þá verið sá sami í báðum tilvikum. 56 00:06:05,200 --> 00:06:08,440 Jens Faldbakk var skotinn af stuttu færi. 57 00:06:08,600 --> 00:06:10,000 Þetta var aftaka. 58 00:06:10,160 --> 00:06:14,400 Heldur þú að þetta tengist hinum morðunum? 59 00:06:14,560 --> 00:06:17,920 Hrottaskapurinn er sá sami en það var ekkert barnaníð 60 00:06:18,080 --> 00:06:20,160 í hinum morðmálunum í Evrópu. 61 00:06:20,320 --> 00:06:24,840 Þegar varnarlaus börn eiga í hlut vitum við ekki hvernig þau eru notuð. 62 00:06:25,000 --> 00:06:27,600 Hussain er að rannsaka blaðið 63 00:06:27,760 --> 00:06:32,320 en það var greinilega verið að hóta honum. 64 00:06:32,480 --> 00:06:36,440 -Eða kúga hann. -Eða afvegaleiða okkur. 65 00:06:36,600 --> 00:06:41,760 Ef Faldbakk var níðingur, gæti þetta verið fórnarlamb hans? 66 00:06:41,920 --> 00:06:45,720 -Sem vildi hefna sín. -Við vitum ekki hvort hann er sekur. 67 00:06:45,880 --> 00:06:49,520 Hvert sem tilefnið og gerandinn er, er ljóst að aðeins sá 68 00:06:49,680 --> 00:06:55,280 sem hefur upplifað gríðarlegt ofbeldi gerir svona við barn. 69 00:06:57,280 --> 00:07:00,800 Af hverju var hann skotinn og hún afhöfðuð? 70 00:07:00,960 --> 00:07:03,000 Við þurfum að finna út úr því. 71 00:07:03,160 --> 00:07:07,800 Bara eitt til viðbótar. Við Veronica sáum svolítið 72 00:07:07,960 --> 00:07:11,280 sem var skrifað undir höfuðið sem Layla teiknaði. 73 00:07:11,440 --> 00:07:15,880 Það sást illa en þar stóð "skítverkamaður." 74 00:07:16,040 --> 00:07:19,680 "Skítverkamaður?" Er það einhver ofurhetja? 75 00:07:19,840 --> 00:07:24,440 Nei, sögulegt hugtak. 76 00:07:24,600 --> 00:07:28,160 Skítverkamenn sáu um ýmis skítverk. 77 00:07:28,320 --> 00:07:32,880 Hreinsuðu kamra, geltu hesta, fjarlægðu og grófu aflóga skepnur. 78 00:07:33,040 --> 00:07:35,560 Þeir eru kallaðir "knacker" á ensku. 79 00:07:35,720 --> 00:07:40,240 Þeir aðstoðuðu böðla. 80 00:07:40,400 --> 00:07:44,000 Settu höfuð manna á stokk eða í snöruna. 81 00:07:45,480 --> 00:07:50,920 Af hverju ætti 14 ára stelpa að skrifa þetta í dagbókina sína? 82 00:08:09,840 --> 00:08:12,080 Ég skal taka þetta. 83 00:08:17,520 --> 00:08:21,800 -Þú sagðist hafa losað þig við hana. -Ég hef ekki komið því í verk. 84 00:08:31,080 --> 00:08:33,040 Heyrðu. 85 00:08:33,200 --> 00:08:37,840 Þetta er mjög fínt. Mér finnst íbúðin frábær. 86 00:08:38,000 --> 00:08:40,000 Það er gott. 87 00:08:42,920 --> 00:08:47,120 Ég veit að ég á ekki skilið að vinna titilinn "Besta kærastan." 88 00:08:47,280 --> 00:08:50,320 Ég helli mér í vinnuna. 89 00:08:50,480 --> 00:08:53,080 Á ég að mótmæla þessu? 90 00:08:53,240 --> 00:08:55,960 Ég tek mig á. 91 00:09:36,120 --> 00:09:38,240 Fjandinn. Þær eru límdar. 92 00:09:53,880 --> 00:09:57,680 Spónaplötur eru að verða vinsælli og betri 93 00:09:57,840 --> 00:10:01,720 en ef þú vilt borga fyrir gæði 94 00:10:01,880 --> 00:10:06,760 jafnast ekkert á við eikina sem þú stendur á. Svo er mér sagt. 95 00:10:06,920 --> 00:10:09,800 -Sérstaklega breiðu plankana. -Já. 96 00:10:12,160 --> 00:10:15,600 Kíktu á sýnishornin, ég kem strax aftur. 97 00:10:15,760 --> 00:10:17,200 Já. Takk. 98 00:10:23,880 --> 00:10:26,200 Ertu ekki edrú? 99 00:10:27,200 --> 00:10:30,320 -Mig vantar næturstað. -Ég er með viðskiptavin. 100 00:10:30,480 --> 00:10:34,040 -Þeir eru á eftir mér. -Ég get ekki gert meira fyrir þig. 101 00:10:34,200 --> 00:10:36,800 -Þú skuldar mér. -Ég vil þig ekki hérna. 102 00:10:36,960 --> 00:10:40,120 Farðu út bakdyramegin. Sérðu eitthvað sem þér líst á? 103 00:10:40,280 --> 00:10:44,480 Já, ég hugsa að ég taki þetta. 104 00:11:10,120 --> 00:11:13,840 GETUR ÞÚ HJÁLPAÐ MÉR? MIG VANTAR GRAS 105 00:11:14,000 --> 00:11:16,400 HVER ER ÞETTA? 106 00:11:21,080 --> 00:11:24,760 VINUR. HANAN LÉT MIG FÁ NÚMERIÐ ÞITT 107 00:11:56,880 --> 00:12:00,640 -Ekki þú aftur. -Bíddu. 108 00:12:01,640 --> 00:12:06,480 -Hvað viltu? -Bara tala við þig. 109 00:12:06,640 --> 00:12:13,000 Mig vantar ekki gras, ég bið bara um tvær mínútur. 110 00:12:13,160 --> 00:12:17,000 Hvað áttirðu við í gær þegar þú sagðir að fólk hyrfi? 111 00:12:18,840 --> 00:12:22,160 Veistu hvað kom fyrir Laylu? 112 00:12:28,480 --> 00:12:32,640 Ég veit bara að sama fólk tók hana og Khaled. 113 00:12:32,800 --> 00:12:37,800 -Khaled? Hver er það? -Öllum er sama þótt hann sé horfinn. 114 00:12:37,960 --> 00:12:41,000 -Þetta gerist aftur. -Bjó hann í Bøkelia? 115 00:12:41,160 --> 00:12:44,240 Hver er að taka íbúana? 116 00:12:46,520 --> 00:12:49,040 -Farðu. -Ég þarf bara ... 117 00:12:49,200 --> 00:12:51,560 -Farðu til fjandans. -Þetta er allt í lagi. 118 00:13:10,880 --> 00:13:15,200 Er sem sagt útilokað að hún hafi verið hér? Takk. 119 00:13:17,000 --> 00:13:18,960 Hér er engin vísbending um Laylu. 120 00:13:19,120 --> 00:13:22,720 Vinkona hennar hylmdi yfir þegar hún gisti annars staðar. 121 00:13:22,880 --> 00:13:26,120 Átti hann annað húsnæði? 122 00:13:26,280 --> 00:13:29,640 Hann var nógu klár til að skíta ekki í eigið hreiður. 123 00:13:29,800 --> 00:13:34,480 Hann skeit ekki í eigið "hreir". 124 00:13:34,640 --> 00:13:37,400 Þar sem fuglar sofa. 125 00:13:37,560 --> 00:13:40,240 -Hæ, Veronica. -Við erum með samsvörun. 126 00:13:40,400 --> 00:13:43,880 Við fundum hluta af fingrafari á bréfinu í póstkassanum. 127 00:13:44,040 --> 00:13:49,840 -Einhver á skrá hjá okkur? -Í Bøkelia-miðstöðinni. 128 00:13:50,000 --> 00:13:51,720 Takk. 129 00:13:53,240 --> 00:13:56,120 Við erum með samsvörun. Fingrafar. 130 00:14:06,640 --> 00:14:08,040 Vel gert. 131 00:14:09,480 --> 00:14:12,400 -Line, halló. -Halló. 132 00:14:14,360 --> 00:14:17,200 Mig langaði að vita hvernig þið hefðuð það. 133 00:14:17,360 --> 00:14:21,080 Við höldum okkur uppteknum. 134 00:14:27,040 --> 00:14:31,120 -Mig langar að spyrja um annað. -Já, hvað? 135 00:14:31,280 --> 00:14:35,000 Mig langar að gera heimildamynd um krakkana hérna. 136 00:14:35,160 --> 00:14:39,920 -Hvað þýðir það? -Ég tek viðtöl og ... 137 00:14:40,080 --> 00:14:42,320 Heyri sögurnar þeirra. 138 00:14:43,320 --> 00:14:47,560 Sýni mannlegu hliðina á stofnun eins og þessari. 139 00:14:47,720 --> 00:14:50,720 Ég held að það sé slæm hugmynd. 140 00:14:50,880 --> 00:14:56,080 Þetta eru venjulegir krakkar sem hafa upplifað miklar hörmungar. 141 00:14:56,240 --> 00:15:00,160 -Það þarf að segja sögu þeirra. -Já. 142 00:15:01,160 --> 00:15:07,640 Saga allra ætti að vera sögð en þetta yrði ekki góð auglýsing. 143 00:15:07,800 --> 00:15:11,680 Nei, ég skil það en ... 144 00:15:11,840 --> 00:15:18,080 Af hverju kippir enginn sér upp við að fjöldi þeirra hverfi? 145 00:15:19,520 --> 00:15:23,840 Af því við þekkjum þau ekki, vitum ekki hver þau eru? 146 00:15:28,040 --> 00:15:32,320 -Leyfðu mér að sofa á þessu. -Allt í lagi. Takk. 147 00:15:34,960 --> 00:15:41,320 Meðan ég man. Bjó Khaled Atari ekki hér? 148 00:15:42,320 --> 00:15:46,920 -Af hverju ertu að spyrja um Khaled? -Hann þekkti Laylu og hvarf líka. 149 00:15:47,080 --> 00:15:51,480 Útlendingastofnun sendi Khaled heim. Hann missti dvalarleyfið. 150 00:15:51,640 --> 00:15:54,440 Af hverju heldur fólk að hann hafi verið tekinn? 151 00:15:54,600 --> 00:15:56,480 Því hann var tekinn. 152 00:15:56,640 --> 00:16:02,080 Lögreglan dró hann, 16 ára, úr rúminu klukkan hálfsex að morgni. 153 00:16:03,080 --> 00:16:06,240 Þannig er farið með þá sem er vísað úr landi. 154 00:16:08,040 --> 00:16:12,680 Ég þarf að fara. Við sjáumst seinna. 155 00:16:39,240 --> 00:16:42,720 Þurfið þið að birtast svona fyrirvaralaust? 156 00:16:42,880 --> 00:16:45,480 Krakkarnir þurfa að koma lífinu í eðlilegt horf. 157 00:16:45,640 --> 00:16:49,280 -Er Sammy Kipo hér? -Sammy? 158 00:16:50,880 --> 00:16:53,640 Hvað viltu honum? 159 00:16:56,760 --> 00:16:58,760 Ég held að hann sé inni hjá sér. 160 00:17:02,760 --> 00:17:06,240 -Line, hvað ertu að gera hér? -Hvað ert þú að gera hér? 161 00:17:06,400 --> 00:17:08,760 Herbergið hans er uppi. 162 00:17:10,120 --> 00:17:12,880 Geturðu í það minnsta sagt mér um hvað þetta snýst? 163 00:17:22,800 --> 00:17:24,360 Sammy. 164 00:17:27,400 --> 00:17:30,720 -Við viljum bara tala við þig. -Geturðu komið fram? 165 00:17:35,680 --> 00:17:40,640 Við getum talað saman annars staðar ef þú vilt. 166 00:17:40,800 --> 00:17:42,840 Komdu fram, annars komum við inn. 167 00:17:46,680 --> 00:17:49,040 -Nei. -Ef þú snertir mig, lem ég þig. 168 00:17:49,200 --> 00:17:53,640 -Helvítis hóra. -Sammy, leggðu hnífinn frá þér. 169 00:17:53,800 --> 00:17:58,080 -Vertu rólegur. -Þegiðu! Ekki koma nær. 170 00:17:58,240 --> 00:18:02,920 -Ég ræðst á þig. Þig líka. -Ekki gera neina vitleysu. 171 00:18:03,080 --> 00:18:06,760 -Þegiðu. -Leggðu hnífinn frá þér. 172 00:18:12,880 --> 00:18:15,480 Slepptu mér. Helvítis tussa. 173 00:18:16,600 --> 00:18:19,480 -Róaðu þig. -Ert þetta þú? 174 00:18:19,640 --> 00:18:25,160 Ertu að ljúga að þeim? Helvítis fífl. Þetta er vont. 175 00:18:26,760 --> 00:18:29,680 Farið öll til helvítis. Tussur. Djöfull. 176 00:19:11,840 --> 00:19:13,960 -Sæll, Jørn. -Halló. 177 00:19:18,640 --> 00:19:22,520 -Leyfðu mér að vera viðstödd. -Hlustaðu á mig, Suzanne. 178 00:19:22,680 --> 00:19:24,680 Hann er aleinn. 179 00:19:25,760 --> 00:19:28,040 Ég meina það. 180 00:19:34,840 --> 00:19:36,240 Hvað var þetta? 181 00:19:36,400 --> 00:19:38,280 Umsjónarmaður hans er ekki í bænum. 182 00:19:38,440 --> 00:19:40,200 Hún vill vera viðstödd viðtalið. 183 00:19:40,360 --> 00:19:41,840 Nei. Hún er aðili málsins. 184 00:19:42,000 --> 00:19:44,160 Ég sagði henni að hún gæti það ekki. 185 00:19:44,320 --> 00:19:46,680 Lögmaður er á leiðinni. 186 00:19:47,920 --> 00:19:51,680 Þú ættir að lesa um bakgrunn stráksins. 187 00:20:09,400 --> 00:20:13,360 Hæ, mér var sagt að þú vildir eitthvað að drekka. 188 00:20:16,800 --> 00:20:19,200 Ég set þetta hérna. 189 00:20:25,120 --> 00:20:30,960 Segðu bara það sem þú veist og þá fer þetta allt vel. 190 00:20:32,640 --> 00:20:37,600 Er í lagi með þig? Ég er hér af því ég er svartur. 191 00:20:37,760 --> 00:20:42,640 -Það er ekki satt. -Segðu sjálfri þér það. 192 00:20:42,800 --> 00:20:44,920 Góðir svertingjar. Vondir svertingjar. 193 00:20:51,600 --> 00:20:53,840 Hvað heldur þú? 194 00:20:54,000 --> 00:20:58,080 Ég held að hann treysti ekki lögreglunni. 195 00:20:58,240 --> 00:21:01,960 -Ég hefði getað sagt þér það. -Hvernig brástu við? 196 00:21:02,120 --> 00:21:06,360 -Þegar lögreglan yfirheyrði þig? -Ég hef aldrei ... 197 00:21:06,520 --> 00:21:08,520 Einmitt. 198 00:21:08,680 --> 00:21:12,880 Ég hefði samt ekki ógnað lögreglu með hnífi. 199 00:21:19,600 --> 00:21:22,760 -Halló. -Hæ, Thomas. Heyrirðu í mér? 200 00:21:22,920 --> 00:21:27,400 Systir. Ég hélt að þú værir búin að týna númerinu mínu. 201 00:21:27,560 --> 00:21:31,640 Ég gæti sagt það sama. Pabbi segist aldrei heyra í þér. 202 00:21:31,800 --> 00:21:35,160 -Er ekki kominn tími til? -Hringdir þú þess vegna? 203 00:21:36,560 --> 00:21:42,320 -Nei. Lestu ekki norsku blöðin? -Nei, af hverju? 204 00:21:42,480 --> 00:21:45,600 Vannstu ekki eitt sumar í Bøkelia? 205 00:21:45,760 --> 00:21:49,560 Jú, mamma útvegaði mér vinnuna sumarið áður en hún fór. 206 00:21:49,720 --> 00:21:53,280 Bjó strákur þar sem hét Sammy? 207 00:21:54,280 --> 00:22:00,000 Já, mikill vandræðapési, alltaf í vandræðum. Af hverju? 208 00:22:00,160 --> 00:22:03,240 Lögreglan grunar hann en ég held að hann sé saklaus. 209 00:22:03,400 --> 00:22:06,720 -Grunar hann um hvað? -Morð. 210 00:22:08,240 --> 00:22:15,240 Fjandinn, það var talað um að hann væri barnahermaður. 211 00:22:17,000 --> 00:22:21,520 -Hvað með Suzanne Bjerke? -Vinnur hún ennþá þarna? 212 00:22:21,680 --> 00:22:26,000 Já. Hvernig var að vinna fyrir hana? Er hún ekki á beinu brautinni? 213 00:22:30,720 --> 00:22:33,320 Halló? Thomas? 214 00:22:34,880 --> 00:22:39,120 Jú, hún var fín en ... 215 00:22:39,280 --> 00:22:42,440 -En hvað? -Nei, ekkert. 216 00:22:42,600 --> 00:22:48,640 -Ég þarf að mæta á vakt. -Allt í lagi. Bless. 217 00:22:52,800 --> 00:22:57,640 -Af hverju reyndir þú að strjúka? -Þú ert blindur fyrst þú spyrð. 218 00:23:01,600 --> 00:23:05,280 Okkur langaði að spyrja þig um Jens Faldbakk. 219 00:23:05,440 --> 00:23:10,120 -Þú varst í meðferð hjá honum. -Fyrir löngu. 220 00:23:10,280 --> 00:23:14,080 -Af hverju hættir þú hjá honum? -Maður sem er ruglaðri en ég 221 00:23:14,240 --> 00:23:16,840 getur ekkert hjálpað mér. 222 00:23:18,000 --> 00:23:23,800 Jens Faldbakk fannst látinn í gærkvöldi. 223 00:23:23,960 --> 00:23:27,800 Í alvöru? Er ég hérna út af því? 224 00:23:28,640 --> 00:23:31,600 Hefur þú séð þetta? 225 00:23:31,760 --> 00:23:33,720 BARNANÍÐINGUR 226 00:23:36,840 --> 00:23:40,480 -Þetta var í póstkassanum hans. -Og? 227 00:23:40,640 --> 00:23:46,680 Fingrafarið þitt er á blaðinu. Getur þú útskýrt það? 228 00:23:50,120 --> 00:23:52,200 Getur þú útskýrt það? 229 00:23:53,120 --> 00:23:57,200 Ég veit að þú skrifaðir þetta. 230 00:23:58,200 --> 00:24:01,120 -Ég vil vita af hverju. -Ég þarf að pissa. 231 00:24:01,280 --> 00:24:05,720 -Svaraðu spurningunni. -Ég sagðist þurfa að pissa. 232 00:24:35,040 --> 00:24:39,520 -Er hann búinn að vera lengi? -Í nokkrar mínútur. 233 00:24:39,680 --> 00:24:43,320 Ég skal ýta á eftir honum. 234 00:24:50,080 --> 00:24:54,240 -Þetta er karlaklósett. -Í alvöru? 235 00:24:57,240 --> 00:25:00,280 Hefur þú séð hann? 236 00:25:15,320 --> 00:25:19,840 Þú hefur væntanlega slæma reynslu af lögreglunni. 237 00:25:20,000 --> 00:25:22,800 Og öllu fullorðnu fólki, ekki satt? 238 00:25:22,960 --> 00:25:25,840 Annað hvort notar fólk þig 239 00:25:26,960 --> 00:25:30,600 eða hefur ekki hugmynd um hvað er í gangi. 240 00:25:36,920 --> 00:25:39,000 Augnablik. 241 00:25:40,000 --> 00:25:43,680 Sálfræðingurinn átti að hjálpa en misnotaði vald sitt, 242 00:25:43,840 --> 00:25:49,000 misnotaði aðstöðu sína gagnvart ungri stúlku. 243 00:25:49,160 --> 00:25:51,960 Hún var vandalaus, án stuðningsnets. 244 00:25:52,120 --> 00:25:55,600 Ég skil vel að þú sért reiður, þú hefur ástæðu til. 245 00:25:55,760 --> 00:26:01,520 Hvað sem þú gerðir, áttu ekki einn sök á því. 246 00:26:10,120 --> 00:26:12,600 Hann þarf að segja okkur svolítið. 247 00:26:16,040 --> 00:26:19,480 -Ég vildi binda enda á þetta. -Binda enda á hvað? 248 00:26:19,640 --> 00:26:23,040 -Hún átti ekki að vera með honum. -Jens Faldbakk? 249 00:26:23,200 --> 00:26:25,960 Það er hárrétt hjá þér. 250 00:26:27,000 --> 00:26:31,720 Hvernig vissir þú að hún var með honum? 251 00:26:33,200 --> 00:26:35,600 Ég elti hana. 252 00:26:37,840 --> 00:26:39,680 Af hverju? 253 00:26:40,800 --> 00:26:43,840 Sammy, varstu hrifinn af Laylu? 254 00:26:44,920 --> 00:26:49,240 Hann heilaþvoði hana, þessi helvítis gamli skarfur. 255 00:26:49,400 --> 00:26:52,480 Skildir þú blaðið eftir til að hræða hann? 256 00:26:52,640 --> 00:26:54,920 Ég gerði ekkert annað. 257 00:26:56,640 --> 00:27:01,520 Sammy, þú sagðist hafa elt Laylu. Eltir þú hana heim til Jens? 258 00:27:06,280 --> 00:27:09,200 Að einhverju gömlu húsi. 259 00:27:11,160 --> 00:27:13,600 Manstu hvar það var? 260 00:27:31,080 --> 00:27:33,320 Frænka Faldbakks á húsið. 261 00:27:33,480 --> 00:27:35,880 Hann sér um það þegar hún er í Frakklandi. 262 00:27:36,040 --> 00:27:38,240 Það er fallega gert. 263 00:28:45,560 --> 00:28:50,000 Hefur þú nokkurn tímann séð annað eins? 264 00:28:57,360 --> 00:29:02,680 -Hér eru tvenn skóför. -Tveir gerendur. 265 00:29:02,840 --> 00:29:05,120 Fjandinn sjálfur. 266 00:29:26,160 --> 00:29:27,720 Hvað? 267 00:29:27,880 --> 00:29:33,240 Ef þau voru í sambandi, er skrítið að láta hana sofa í þessu. 268 00:29:33,400 --> 00:29:38,600 Ef sálfræðingurinn lét hana sofa hér, af hverju fannst hann í ánni? 269 00:29:38,760 --> 00:29:42,240 Hann gekk inn á morðingjana og þeir eltu hann út. 270 00:29:42,400 --> 00:29:45,280 Já, blóðið fyrir framan húsið. 271 00:29:45,440 --> 00:29:48,400 Þeir voru í leit að einhverju. 272 00:30:09,760 --> 00:30:12,680 Halló. Halló, þú. 273 00:30:20,720 --> 00:30:25,640 Hann er búinn að vera lengi innilokaður. Hann er glorsoltinn. 274 00:30:25,800 --> 00:30:28,760 Ertu svangur, greyið? 275 00:30:32,320 --> 00:30:34,200 Já. 276 00:30:36,720 --> 00:30:39,280 Já, allt í lagi. 277 00:30:39,440 --> 00:30:41,760 Ég veit það ekki. Allt í lagi. 278 00:30:56,280 --> 00:30:58,280 Er þetta dótið hennar Torunnar? 279 00:30:59,560 --> 00:31:02,800 Já, ég komst aldrei til að ... 280 00:31:10,760 --> 00:31:12,360 Síðast þegar ég var hér 281 00:31:12,520 --> 00:31:16,400 og við náðum Godwin, hélt ég að ég yrði himinlifandi. 282 00:31:16,560 --> 00:31:20,720 Svo losnaði ég ekki við myndina úr huganum. 283 00:31:22,160 --> 00:31:25,520 Allar þessar myndir á veggnum, af ungu konunum 284 00:31:25,680 --> 00:31:32,240 sem hann myrti af því ég lét hann sleppa í fyrsta skiptið. 285 00:31:35,600 --> 00:31:39,480 Er það ástæða þess að þú ert að vinna í þessu máli? 286 00:31:39,640 --> 00:31:44,760 Það er ekki tilviljun að fórnarlömbin eru ungir hælisleitendur. 287 00:31:44,920 --> 00:31:47,680 Gerandinn veit að þau eru berskjölduð 288 00:31:47,840 --> 00:31:52,640 og varnarlaus. Heimilislaus og án fjölskyldu. 289 00:31:54,040 --> 00:31:59,840 Það er ekki til meiri grimmúð en að níðast á þeim. 290 00:32:03,200 --> 00:32:06,120 Þetta var aldrei svona erfitt áður fyrr. 291 00:32:06,280 --> 00:32:10,720 Við fundum morðvettvanginn. Það er skref í rétta átt. 292 00:32:10,880 --> 00:32:13,280 Við náum honum. 293 00:32:14,920 --> 00:32:16,720 Já. 294 00:32:19,440 --> 00:32:22,840 Ég þarf að fá mér drykk eftir þetta. 295 00:32:24,560 --> 00:32:30,880 Ég líka en ég þarf fyrst að koma við hjá Line. 296 00:32:32,520 --> 00:32:34,520 Sæll. Fyrirgefðu ónæðið. 297 00:32:34,680 --> 00:32:36,480 Ég er að leita að einhverjum 298 00:32:36,640 --> 00:32:39,280 til að taka að sér hund Jens Faldbakks. 299 00:32:40,480 --> 00:32:43,880 Nei, frænka hans hefur ekki áhuga. 300 00:32:45,080 --> 00:32:47,440 Hvað með Suzanne? 301 00:32:48,680 --> 00:32:52,560 Ekki? Já. Takk. 302 00:32:52,720 --> 00:32:56,760 -Fyrirgefðu, ég þarf að fara. -Allt í lagi. Halló. 303 00:32:56,920 --> 00:33:00,120 -Hann er góður strákur. -Já, mjög sætur. 304 00:33:00,280 --> 00:33:02,800 Langar þig að taka hann með þér? 305 00:33:04,000 --> 00:33:07,000 -Fara með hann heim? -Já, knúsa hann svolítið. 306 00:33:07,160 --> 00:33:10,040 Hvað er í gangi? 307 00:33:10,200 --> 00:33:14,680 Nei, ég er með ofnæmi fyrir þessum hundi. 308 00:33:14,840 --> 00:33:19,560 -Það er fýla af honum. -Allt í lagi. 309 00:33:20,720 --> 00:33:23,280 Langar þig í hann? 310 00:33:23,440 --> 00:33:26,360 Gamlan, illa lyktandi hund? Nei. 311 00:33:27,280 --> 00:33:29,520 Það er ógeðsleg fýla af honum. 312 00:33:35,040 --> 00:33:37,320 Andskotinn. 313 00:33:37,480 --> 00:33:41,560 Við getum ekki látið lóga eina vitninu okkar. 314 00:33:41,720 --> 00:33:44,560 Nei, við getum það ekki. 315 00:33:44,720 --> 00:33:50,320 Andskotinn. Sleppið mér, helvítis aumingjar. Sleppið mér. 316 00:33:55,440 --> 00:33:59,800 Ert þetta þú? Ert þú að ljúga að þeim? 317 00:34:06,400 --> 00:34:12,080 Hæ, Line. Fyrirgefðu hvað ég kem seint. 318 00:34:12,240 --> 00:34:14,760 Mig langaði sjá íbúðina þína. 319 00:34:14,920 --> 00:34:17,160 Hún er falleg. 320 00:34:18,320 --> 00:34:21,000 Vá. Takk. 321 00:34:22,720 --> 00:34:26,960 Ja hérna. Þetta er mjög huggulegt. 322 00:34:27,120 --> 00:34:30,480 Hvað er að frétta af Sammy? Var hann ákærður? 323 00:34:30,640 --> 00:34:35,800 -Nei, við slepptum honum. -Heldur þú að hann sé sekur? 324 00:34:37,520 --> 00:34:41,280 Aukaherbergi? Er eitthvað sem þú vilt segja mér? 325 00:34:41,440 --> 00:34:44,960 -Nei. -Allt í lagi. 326 00:34:49,000 --> 00:34:54,600 Ja hérna. Þetta er mjög fínt. Reglulega fínt. 327 00:34:56,680 --> 00:35:00,080 -Viltu kaffisopa? -Já. 328 00:35:00,240 --> 00:35:05,840 Nils. Af hverju baðstu mig að koma á þessum tíma? 329 00:35:06,000 --> 00:35:10,200 -Til að koma þér á óvart. -Allt í lagi. 330 00:35:10,360 --> 00:35:13,800 -Hvernig þá? -Bíddu bara og sjáðu. 331 00:35:22,360 --> 00:35:25,840 Hann er svo fínn strákur. 332 00:35:26,000 --> 00:35:29,720 -Sjáðu bara. -Hæ. 333 00:35:29,880 --> 00:35:34,520 Þetta er Sissel. Ottar. Ottar, Sissel. 334 00:35:34,680 --> 00:35:39,840 -Hvar fékkstu hann? -Hann missti eiganda sinn 335 00:35:40,000 --> 00:35:42,640 svo mér varð hugsað til þín. 336 00:35:42,800 --> 00:35:45,560 Af hverju var þér hugsað til mín? 337 00:35:48,080 --> 00:35:51,920 Hann varð fyrir svolitlu áfalli. Hann þarf ást og umhyggju. 338 00:35:52,080 --> 00:35:54,800 -Annars þarf ég ... -Mig langar ekki í hann. 339 00:35:54,960 --> 00:35:59,840 Allt í lagi. Fyrirgefðu. Ég hélt að þú vildir félagsskap. 340 00:36:00,000 --> 00:36:03,120 -Til að fylla skarð Sunnivu? -Nei, ekki til þess. 341 00:36:03,280 --> 00:36:07,760 Þú þarft að vera í liði með mér til að þetta takist. 342 00:36:10,320 --> 00:36:12,880 Ég er með þér í liði. 343 00:36:16,280 --> 00:36:19,000 Við erum í sama liði. 344 00:36:23,720 --> 00:36:26,760 Ég hélt að við gætum beðið aðeins. 345 00:36:29,120 --> 00:36:32,600 Það tekur fimm ár að verða edrú. Þú veist það. 346 00:36:32,760 --> 00:36:37,520 Já en ég vil dóttur mína aftur, ekki pug-hund. 347 00:36:51,520 --> 00:36:55,920 HÆ, SAMMY. HVAÐ SEGIRÐU? 348 00:37:05,520 --> 00:37:08,440 Jæja, Ottar. 349 00:37:08,600 --> 00:37:11,760 Hvað skyldi Layla hafa skilið eftir handa okkur? 350 00:37:45,320 --> 00:37:46,880 GAUTABORG-LARVIK 351 00:37:47,040 --> 00:37:49,840 Ottar, komdu. 352 00:37:57,280 --> 00:37:59,400 Frábært. 353 00:38:15,040 --> 00:38:18,120 -Halló, Thomas. -Halló. 354 00:38:18,280 --> 00:38:20,800 -Vakti ég þig? -Nei, hvað er títt? 355 00:38:20,960 --> 00:38:24,960 Ég ætlaði að segja þér svolítið áðan þegar þú minntist á Suzanne. 356 00:38:26,680 --> 00:38:29,040 Þetta er erfitt. 357 00:38:29,200 --> 00:38:32,000 Það er dálítið sem þú ættir að vita. 358 00:38:32,160 --> 00:38:35,240 Ég held að Suzanne sé ástæðan fyrir því að mamma fór. 359 00:38:36,880 --> 00:38:39,600 Þegar ég vann í miðstöðinni 360 00:38:39,760 --> 00:38:45,320 var ég sendur með dót til Suzanne og sá bílinn hans pabba þar. 361 00:38:45,480 --> 00:38:50,320 Hann sagði mömmu að hann hefði þurft að vinna frameftir. 362 00:38:54,600 --> 00:38:56,920 Þú ert að grínast. 363 00:38:57,080 --> 00:38:59,800 -Pabbi? -Já. 364 00:39:01,840 --> 00:39:04,400 Sagðir þú eitthvað? 365 00:39:04,560 --> 00:39:07,280 Nei, en ég held að mamma hafi vitað þetta. 366 00:39:07,440 --> 00:39:10,480 Hún sleit öllum samskiptum við Suzanne. 367 00:39:10,640 --> 00:39:14,240 Hún hætti í skólanum og fór stuttu seinna. 368 00:39:18,280 --> 00:39:22,880 -Af hverju sagðir þú mér þetta ekki? -Þú varst á kafi í eigin verkefnum. 369 00:39:23,040 --> 00:39:26,640 Þú varst í námi og ég vildi ekki auka álagið á þig. 370 00:39:26,800 --> 00:39:30,720 Ég spurði pabba út í þetta eftir að mamma fór. 371 00:39:33,880 --> 00:39:37,640 -Hvað sagði hann? -Hann sagði ... 372 00:39:37,800 --> 00:39:42,000 Viltu vita nákvæmlega hvað hann sagði? Hann sagði: 373 00:39:42,160 --> 00:39:45,920 "Það er ekki alltaf auðvelt að vera fullorðinn." 374 00:39:57,920 --> 00:40:01,200 Er orðið of seint að þiggja drykkinn hjá þér? 375 00:40:02,200 --> 00:40:05,960 Það þarf að bíða betri tíma. 376 00:40:06,120 --> 00:40:08,160 Ég er þreytt. 377 00:40:14,160 --> 00:40:20,200 Heldurðu að það sé í lagi með Line? Ég átta mig ekki alltaf á því. 378 00:40:20,360 --> 00:40:26,480 Það er meiri töggur í henni en þú áttar þig á. 379 00:40:27,920 --> 00:40:30,360 Já, kannski. 380 00:40:35,680 --> 00:40:40,160 -Veistu eitthvað sem ég ætti að vita? -Nei, ekkert. 381 00:40:43,200 --> 00:40:45,560 Allt í lagi. 382 00:40:45,720 --> 00:40:47,800 Góða nótt. 383 00:41:02,520 --> 00:41:05,920 -Já. -Ég er á lestarstöðinni. 384 00:41:06,080 --> 00:41:10,360 -Þú þarft að sjá svolítið. -Allt í lagi. Við komum þangað. 385 00:41:13,200 --> 00:41:15,760 Þetta var Hammer. 386 00:41:15,920 --> 00:41:18,600 Auðvitað var þetta Hammer. 387 00:41:22,720 --> 00:41:26,440 Þarna eruð þið, bæði. 388 00:41:26,600 --> 00:41:30,840 -Ertu ekki laus við hundinn? -Ég er að reyna að losna við hann. 389 00:41:32,440 --> 00:41:34,960 -Er þetta hún? -Já, þetta er Layla. 390 00:41:35,120 --> 00:41:37,760 Það var lestarmiði í dótinu hennar. 391 00:41:37,920 --> 00:41:41,680 Daginn áður en hún var myrt kom hún frá Svíþjóð. 392 00:41:41,840 --> 00:41:43,560 Hvað var hún að gera þar? 393 00:41:43,720 --> 00:41:46,200 Skoðaðu sjálfur. 394 00:41:51,520 --> 00:41:54,240 Hún er að bíða eftir einhverjum. 395 00:42:00,080 --> 00:42:03,600 Var töskunni stolið? Geturðu spólað til baka? 396 00:42:05,120 --> 00:42:09,720 Haltu áfram, haltu áfram. Aðeins lengra. Þarna. 397 00:42:09,880 --> 00:42:13,160 Hver er þetta? 398 00:42:16,560 --> 00:42:20,560 Utangarðsmaður sem er oft hérna. 399 00:42:20,720 --> 00:42:23,240 Hvað með hinar myndavélarnar? 400 00:42:29,400 --> 00:42:34,080 Sjáðu, þarna er hann. Hvert er hann að fara? 401 00:43:16,440 --> 00:43:18,680 Er hún þarna? 402 00:43:18,840 --> 00:43:20,720 Hérna er hún. 403 00:43:43,360 --> 00:43:46,240 -William, hún er með tvöfaldan botn. -Já. 404 00:44:10,040 --> 00:44:14,040 Þýðandi: Brynja Tomer Iyuno-SDI Group 33147

Can't find what you're looking for?
Get subtitles in any language from opensubtitles.com, and translate them here.