Would you like to inspect the original subtitles? These are the user uploaded subtitles that are being translated:
1
00:00:46,880 --> 00:00:50,320
-Halló, Benjamin.
-Hún er dáin, William.
2
00:00:50,480 --> 00:00:52,840
Torunn er dáin.
3
00:00:59,080 --> 00:01:01,560
Ertu þarna?
4
00:01:05,240 --> 00:01:08,200
-Og hvernig hefur þú það?
-Ég? Hvað meinarðu?
5
00:01:08,360 --> 00:01:12,480
Ruben er hérna og Arild.
6
00:01:12,640 --> 00:01:14,880
Nei, Atle.
7
00:01:16,880 --> 00:01:22,160
-Hann heitir Atle, held ég.
-Hann er bara lítill strákur.
8
00:01:22,320 --> 00:01:27,120
Þeir eru að tala við lækninn.
Ég veit ekki hvað ég á að...
9
00:01:28,600 --> 00:01:31,560
Segðu mér að þú náðir viðbjóðnum.
10
00:02:21,080 --> 00:02:23,720
Við fundum báða sendana.
11
00:02:23,880 --> 00:02:29,320
En það vantar bát,
5,2 metra Askeladden.
12
00:02:29,480 --> 00:02:31,000
Hvað er að?
13
00:02:32,920 --> 00:02:35,360
Torunn er dáin.
14
00:03:53,600 --> 00:03:55,240
Takk fyrir.
15
00:04:07,400 --> 00:04:11,000
Starf okkar sem lögregluþjónar...
16
00:04:11,160 --> 00:04:15,040
-er að gera það sem
enginn annar getur hugsað sér.
17
00:04:16,360 --> 00:04:20,920
Við erum vön því að hitta fólk sem
hefur upplifað eitthvað slæmt,-
18
00:04:21,080 --> 00:04:26,600
-eða aðstandendur sem hafa
misst einhvern sem er þeim kær.
19
00:04:29,880 --> 00:04:34,400
Það er sárt og erfitt,
en við getum höndlað það.
20
00:04:35,880 --> 00:04:40,480
Og þrátt fyrir að það sé sárt, þá...
21
00:04:40,640 --> 00:04:45,480
-þá veitir það tilfinningu um að við
séum að gera eitthvað þýðingarmikið.
22
00:04:51,920 --> 00:04:54,760
Þegar ég horfi á mynd af Torunn...
23
00:04:58,520 --> 00:05:01,840
-og hugsa um
litlu fjölskyldu hennar...
24
00:05:03,920 --> 00:05:06,920
Þá...
25
00:05:07,080 --> 00:05:10,880
Þá upplifi ég enga tilfinningu
um þýðingu eða mikilvægi.
26
00:05:13,640 --> 00:05:18,760
En fólkið í þessari borg
ber traust til okkar.
27
00:05:18,920 --> 00:05:21,320
Svo við þurfum að vera sterk.
28
00:05:25,600 --> 00:05:29,760
Torunn er dáin. Það er ótrúlega sárt.
29
00:05:29,920 --> 00:05:35,000
Það hefur áhrif á okkur, en...
30
00:05:37,320 --> 00:05:42,360
Við megum ekki leyfa því að stöðva
okkur. Takk. Kiil...
31
00:05:46,640 --> 00:05:51,800
Það eru einn eða fleiri
morðingjar sem ganga lausir.
32
00:05:51,960 --> 00:05:56,480
Og núna er ekkert mikilvægara
en að handsama Tom Kerr-
33
00:05:56,640 --> 00:06:01,440
-og þann eða þá
sem hjálpuðu honum að flýja.
34
00:06:01,600 --> 00:06:05,920
Ég vil að þeir séu fundnir.
Ég vil að þeir séu handteknir.
35
00:06:07,120 --> 00:06:09,880
Wisting verður yfir
þessari rannsókn,-
36
00:06:10,040 --> 00:06:13,720
-en ég hef miklar
væntingar til ykkar allra.
37
00:06:15,360 --> 00:06:19,240
Landamæragæslurnar til sunnan
hafa verið látnar vita.
38
00:06:19,400 --> 00:06:24,000
En við áttum okkur á því að Kerr
gæti ennþá verið hérna í grenndinni.
39
00:06:24,160 --> 00:06:29,160
Einkennisklæddar löggur eru að fara
á milli dyra í 15 kílómetra radíus.
40
00:06:29,320 --> 00:06:33,560
Allir vegir eru vaktaðir og við
kembum svæðið með leitarhundum.
41
00:06:33,720 --> 00:06:38,240
Og við erum með Mona Melberg,
kærustu Tom Kerr, í gæsluvarðhaldi.
42
00:06:38,400 --> 00:06:41,520
Ég mun bráðum yfirheyra hana.
43
00:06:41,680 --> 00:06:46,360
Svo förum við til Ila, fangelsisins.
Þar sat Tom Kerr inni í fimm ár.
44
00:06:46,520 --> 00:06:52,560
Við vonumst til þess að verðirnir þar
geti veitt einhverjar upplýsingar.
45
00:06:52,800 --> 00:06:56,200
-Hvað með að bera vopn?
-Sveitin skal vera fullvopnuð.
46
00:06:58,720 --> 00:07:02,840
Það er komin skýrsla um týndan bát
frá svæðinu þar sem Kerr var í felum.
47
00:07:03,400 --> 00:07:07,680
Þyrla mun leita að honum
og Kerr þennan morgunn.
48
00:07:07,840 --> 00:07:12,200
Við vitum að hann
þekkir nágrennið vel.
49
00:07:12,360 --> 00:07:18,800
Eigandi kofans sagði okkur
að Kerr bjó í honum áður fyrr.
50
00:07:19,800 --> 00:07:23,400
Ég hef bætt Veronica í sveitina
sem liðsauka, William.
51
00:07:23,560 --> 00:07:27,240
Hann vann fyrir fyrirtæki
sem kemur sundlaugum fyrir.
52
00:07:27,400 --> 00:07:30,080
Það var þegar hann bjó þarna,
fyrir fimm árum.
53
00:07:30,240 --> 00:07:33,680
Ég er Idar Semmelmann frá Ósló.
54
00:07:33,840 --> 00:07:40,720
Að þvo líkamshluti í klór var
ein af sérgreinum hans Kerr.
55
00:07:40,880 --> 00:07:44,560
Handsprengjan var
hernaðarhljóðsprengja.
56
00:07:44,720 --> 00:07:47,760
Tegund sem er notuð í Noregi
og flestum þjóðum í Nató.
57
00:07:47,920 --> 00:07:52,720
Ég fjarlægði kúlurnar úr hundinum.
Þær eru líka úr hernum, 9 millimetra.
58
00:07:52,880 --> 00:07:57,440
Ég mun kanna þjófnaðinn
í hervopnageymslunni.
59
00:07:59,160 --> 00:08:01,800
Hvað getur Kripos lagt af mörkum?
60
00:08:06,680 --> 00:08:11,920
Ég kem með þér í yfirheyrsluna.
Við þekkjum málið betur en þú.
61
00:08:17,040 --> 00:08:19,400
Wisting?
62
00:08:19,560 --> 00:08:22,040
Ég kysi frekar
að skipa mitt eigið lið.
63
00:08:22,200 --> 00:08:25,520
Veronica er ný hérna,
en hún hefur viðeigandi reynslu.
64
00:08:25,680 --> 00:08:28,560
Og þú þarfnast þess núna, úr því...
65
00:08:30,040 --> 00:08:33,600
Ég hefði átt að segja þér
það fyrir fram. Fyrirgefðu.
66
00:08:33,760 --> 00:08:36,120
Ég samhryggist.
67
00:08:42,400 --> 00:08:45,640
Það þjónar engum tilgangi
að allir falli í sorg.
68
00:08:45,800 --> 00:08:47,840
Benjamin!
69
00:08:48,000 --> 00:08:51,440
Þú ert helvítis morðingi!
Þú vissir að þetta myndi gerast!
70
00:08:51,600 --> 00:08:55,320
Þú ert morðingi!
Skilurðu það?
71
00:08:55,480 --> 00:08:58,320
Horfðu á mig. Róaðu þig niður.
72
00:08:58,480 --> 00:09:01,600
-Komdu honum burt héðan, Hammer.
-Komdu.
73
00:09:01,760 --> 00:09:04,280
Þú planaðir þetta! Við vitum það öll!
74
00:09:09,600 --> 00:09:12,320
-Hvað í ósköpunum var þetta?
-Þú veist það vel.
75
00:09:15,720 --> 00:09:18,120
Ætlarðu að gera skýrslu um þetta?
76
00:09:21,000 --> 00:09:24,320
Við höfum annað, betra að gera,
er það ekki?
77
00:09:31,400 --> 00:09:36,440
Við höfum það fínt. Hann greipfartölvuna þína um leið og þú fórst.
78
00:09:36,600 --> 00:09:41,800
-Við erum að hafa gaman saman.-Hæ elskan. Mamma saknar þín.
79
00:10:11,800 --> 00:10:15,880
Það er allt í lagi, Line.
Við getum prófað aftur.
80
00:10:36,480 --> 00:10:40,560
Ertu svöng? Ég get útbúið
eitthvað handa þér.
81
00:10:40,720 --> 00:10:44,840
-Nei takk.
-Langar þig að tala saman?
82
00:10:45,000 --> 00:10:48,560
-Mig langar að leggja mig aðeins.
-Allt í lagi.
83
00:11:09,120 --> 00:11:14,280
Ég skil ekki hvers vegna ég erhérna. Ég fór bara í bíltúr.
84
00:11:14,760 --> 00:11:21,160
Við...Við misstum mjög kæran og
yndislegan starfsfélaga í dag, Mona.
85
00:11:22,160 --> 00:11:26,240
Hún hét Torunn.
Var á þínum aldri.
86
00:11:26,400 --> 00:11:31,200
Og það...hefur nokkur áhrif á okkur
eins og þú kannski skilur.
87
00:11:31,360 --> 00:11:34,160
-En hvað hefur það með...
-Leyfðu mér að klára!
88
00:11:34,320 --> 00:11:37,800
Þessi kona hlýtur að vera geðsjúk.
89
00:11:37,960 --> 00:11:40,880
Já, eða kannski hélt hún
að hún gæti bjargað honum.
90
00:11:41,040 --> 00:11:44,520
Og þú veist miklu meira
en þú hefur sagt okkur.
91
00:11:44,680 --> 00:11:48,560
-Kannski meira en þú áttar þig á.
-Ég hef ekkert gert af mér.
92
00:11:48,720 --> 00:11:51,880
-Ekki Tom heldur.
-Wisting...
93
00:11:58,480 --> 00:12:02,240
Vissir þú að hún dóþegar hann flúði?
94
00:12:03,160 --> 00:12:05,560
Lögreglukonan?
95
00:12:07,960 --> 00:12:09,280
Nei.
96
00:12:11,680 --> 00:12:15,280
Þetta...Þetta er Torunn.
97
00:12:19,040 --> 00:12:23,720
Þú átt dóttur, ekki rétt?
Jeanette? Stemmir það?
98
00:12:25,200 --> 00:12:27,040
-Jú.
-Hvað er hún gömul?
99
00:12:27,200 --> 00:12:31,920
-Hún er 17 ára.
-Torunn átti líka dóttur.
100
00:12:32,080 --> 00:12:34,320
-Hún er 15 ára.
-Er það?
101
00:12:35,720 --> 00:12:39,400
-Hvað heldurðu?
-Hún missti mömmu sína í dag.
102
00:12:40,840 --> 00:12:45,680
Þegar ég sé hvernig þú bregst við
þessu með Torunn...
103
00:12:45,840 --> 00:12:49,280
-þá er ég viss um að þetta er
ekki það sem þú vildir.
104
00:12:49,440 --> 00:12:51,720
Er það rétt, Mona?
105
00:12:53,160 --> 00:12:55,280
-Hey...
-Nú er komið nóg.
106
00:13:00,040 --> 00:13:05,000
Ég vil að þú segir okkur allt
sem þú veist í þínum eigin orðum.
107
00:13:09,880 --> 00:13:15,240
-Ég vissi ekki að hann myndi flýja.
-Ég skil.
108
00:13:15,400 --> 00:13:19,320
Þú fórst til hans fyrir tveim dögum.
-Já.
109
00:13:19,480 --> 00:13:22,240
Hann sagðist vilja hitta mig.
110
00:13:22,400 --> 00:13:25,320
Sagði hann þér frá leitinni?
111
00:13:25,480 --> 00:13:29,080
Já. Hann sagðist vera hræddur.
112
00:13:29,720 --> 00:13:32,680
Hann var skotinn og dó næstum
þegar hann var handtekinn.
113
00:13:34,320 --> 00:13:38,960
-Ég veit ekki hvar hann er.
-En þú veist eitthvað.
114
00:13:39,120 --> 00:13:41,600
Segðu það bara.
115
00:13:50,400 --> 00:13:53,000
Ég senti tvö bréf.
116
00:13:56,200 --> 00:13:58,640
Sem Tom gaf þér í fangelsinu?
117
00:13:58,800 --> 00:14:03,560
Hann sagði að þau væri til einhverssem gæti sannað sakleysi hans.
118
00:14:03,720 --> 00:14:06,360
Allt í lagi. Hvað hét hann?
119
00:14:08,240 --> 00:14:11,200
Theo. Dermann.
120
00:14:39,280 --> 00:14:43,320
-Halló? Wisting hér.
-Þetta er Veronica. Sú nýja.
121
00:14:43,480 --> 00:14:47,040
Theo Dermann er ekki til. Ekki
í neinni skrá né í neinu fangelsi.
122
00:14:47,720 --> 00:14:52,120
-En í listanum hans Semmelmann?
-Nei, ekki þar heldur.
123
00:14:52,280 --> 00:14:57,240
-Og adressan sem hún senti bréfin á?
-Anton Brekke, gata í Ósló.
124
00:14:57,400 --> 00:14:59,600
En hún er ekki til.
125
00:14:59,760 --> 00:15:04,320
Hvað gerum við? Við verðumað ákæra hana eða sleppa henni.
126
00:15:04,480 --> 00:15:09,680
Eina sem við höfum er að hún póst-
lagði tvö bréf. Setjum vakt á hana.
127
00:15:09,840 --> 00:15:13,400
Hver veit? Hún gæti leitt
okkur til Kerr.
128
00:15:24,840 --> 00:15:26,320
Line?
129
00:15:27,320 --> 00:15:30,120
-Ég get ekki legið hérna.
-Er eitthvað að?
130
00:15:30,280 --> 00:15:32,680
Ég get ekki bara legið hérna.
131
00:15:32,840 --> 00:15:35,320
Þú ert í áfalli. Þú veist ekki...
132
00:15:35,480 --> 00:15:38,880
Ég get ekki bara legið hérna.
Ég þarf að gera eitthvað.
133
00:15:40,840 --> 00:15:44,040
-Ég skal koma með þér...
-Ég hringi í þig á eftir.
134
00:15:46,920 --> 00:15:48,840
Fyrirgefðu.
135
00:16:02,800 --> 00:16:06,360
Ég samhryggist þér með kollega þinn.
Alveg hræðilegt.
136
00:16:07,040 --> 00:16:10,440
-Varstu í vinnunni þegar Kerr fór?
-Nei, ég var veikur heima.
137
00:16:10,600 --> 00:16:13,520
Hvað hefurðu verið
sambandsfulltrúi lengi?
138
00:16:13,680 --> 00:16:18,000
-Síðan hann kom fyrir fjórum árum.
-Svo þið þekkist ágætlega.
139
00:16:18,160 --> 00:16:22,600
Það er hugmyndin. Góð sambönd eru
góð fyrir öryggisvörsluna.
140
00:16:22,760 --> 00:16:26,240
Fangarnir ættu að hafa einhvern
til að tala við.
141
00:16:26,400 --> 00:16:31,680
-Hvað töluðuð þið um?
-Aðallega hversdagslega hluti.
142
00:16:31,840 --> 00:16:36,320
Eins og skráningu í námskeið
og tómstundir.
143
00:16:36,480 --> 00:16:42,880
Framtíðarplön. Þú ert alltaf að vinna
að breytingu og endurhæfingu.
144
00:16:43,040 --> 00:16:46,200
Og heldurðu að það hafi tekist?
145
00:16:47,720 --> 00:16:49,720
Gakktu inn.
146
00:16:59,280 --> 00:17:04,160
Blandaði hann geði við aðra fanga?
147
00:17:04,320 --> 00:17:06,400
Nei, hann var frekar fáskiptinn.
148
00:17:08,000 --> 00:17:10,320
Ég skil.
149
00:17:10,480 --> 00:17:12,640
Einhverjir gestir?
150
00:17:12,800 --> 00:17:16,800
Lögmaðurinn hans og kærasta hans,
Mona Melberg.
151
00:17:16,960 --> 00:17:21,880
Og kunningi frá Rauða Krossinum,
Floyd Thue.
152
00:17:22,040 --> 00:17:28,280
Og svo auðvitað blaðamaðurinn.
Þú þekkir hana. Line Wisting.
153
00:17:29,600 --> 00:17:34,320
-Hvernig kynntust Kerr og Melberg?
-Eins og við má búast.
154
00:17:34,480 --> 00:17:38,840
Hún skrifaði bréf, hann svaraði.
Hún heimsótti, hlutirnir þróuðust.
155
00:17:39,000 --> 00:17:42,200
Voru þau alvöru par
með heimsóknarréttindi?
156
00:17:42,360 --> 00:17:44,920
Það leit þannig út fyrir mér.
157
00:17:45,080 --> 00:17:48,840
Ekki fyrsta skiptið sem einföld kona
fellur fyrir nauðgara-
158
00:17:49,000 --> 00:17:51,240
-og telur sig geta bjargað honum.
159
00:17:51,400 --> 00:17:54,320
-Frá hverju?
-Það veit ég ekki.
160
00:17:54,480 --> 00:17:57,560
Frá sjálfum sér, kannski.
Hvötunum hans.
161
00:17:57,720 --> 00:18:02,720
Kerr veittist kynferðislega að ungum
strákum. Hvað sæi hann í eldri konu?
162
00:18:03,760 --> 00:18:06,160
Hérna lærirðu að kynhneigðir
eru reikular.
163
00:18:06,760 --> 00:18:11,880
Kannski nýtti hann sér hana til að
eiga samskipti við einhvern að utan?
164
00:18:12,040 --> 00:18:15,200
Við förum í gegnum öll bréf og
leitum á fólki-
165
00:18:15,360 --> 00:18:19,800
-en innan vissra marka, svo já...
það er möguleiki.
166
00:18:23,080 --> 00:18:24,680
Wisting...
167
00:18:26,440 --> 00:18:28,640
Heyrðu...
168
00:18:28,800 --> 00:18:32,280
Ef þú ert að leita að einhverjum
sem lét skilaboð ganga...
169
00:18:32,440 --> 00:18:35,440
Þá myndi ég athuga
lögfræðinginn hans.
170
00:18:35,600 --> 00:18:39,920
Lögfræðingar koma
og fara með síma og ýmis skjöl.
171
00:18:40,080 --> 00:18:44,880
-Og við getum ekkert gert við því.
-Og Claes Thancke?
172
00:18:45,040 --> 00:18:50,040
Hann er lögfræðistjarna. Hver
í ósköpunum gæti ógnað honum?
173
00:18:53,240 --> 00:18:59,040
Móttakan er full af lögfræðingum. Ég
vísa þér út í gegnum bílakjallarann.
174
00:19:12,240 --> 00:19:14,720
Útgangurinn er þessa leið.
175
00:19:14,880 --> 00:19:19,600
Hvers vegna senti Mona bréf
á heimilisfang sem er ekki til?
176
00:19:20,600 --> 00:19:25,000
Við þurfum að tala við Floyd Thue.
Hann býr hér nálægt.
177
00:19:47,120 --> 00:19:49,720
Line, þarna ertu.
178
00:19:55,000 --> 00:19:57,560
Hvernig hefur þú það?
179
00:19:59,560 --> 00:20:01,560
Miðar eitthvað áfram?
180
00:20:02,680 --> 00:20:07,360
Lasse hefur skráð allt sem þú sentir
okkur. Ekki rétt?
181
00:20:31,760 --> 00:20:35,400
Lasse, geturðu farið
og keypt kaffi?
182
00:20:35,560 --> 00:20:37,360
Já.
183
00:20:39,040 --> 00:20:41,040
Ég skal leggja inn á þig fyrir því.
184
00:20:49,280 --> 00:20:51,760
Fyrirgefðu.
185
00:20:51,920 --> 00:20:57,040
Þó það sé erfitt að horfa á þetta,
neyðumst við til að taka ákvarðanir.
186
00:20:57,200 --> 00:21:01,440
-Hvenær getum við notað efnið?
-Ekki í einhvern tíma.
187
00:21:01,600 --> 00:21:06,000
Við fáum það þegar Tom Kerr
er sakfelldur.
188
00:21:06,160 --> 00:21:09,400
-Fyrst þarf að finna hann.
-NRK og VG vilja fá myndbönd.
189
00:21:09,560 --> 00:21:15,960
Við ættum að gefa þeim eitthvað,
nóg til að skapa eftirvæntingu.
190
00:21:16,120 --> 00:21:20,640
Það er ómögulegt án leyfis
frá Stiller og Kripos.
191
00:21:23,760 --> 00:21:26,960
Fólk dó á meðan á þessari leit stóð.
192
00:21:27,120 --> 00:21:30,080
Ef það væri ekki fyrir
þessa helvítis mynd...
193
00:21:31,080 --> 00:21:35,120
-Ég skil hvernig þér líður.
-Nei, það held ég ekki.
194
00:21:38,560 --> 00:21:40,960
Line, hlustaðu á mig.
195
00:21:41,120 --> 00:21:45,560
Það sem Kerr sagði þér,
hefði hann getað sagt við aðra.
196
00:21:45,720 --> 00:21:48,720
Þú berð ekki ábyrgð
á því sem gerðist.
197
00:21:49,160 --> 00:21:51,320
Það er ekki bara það.
198
00:21:55,680 --> 00:21:58,760
Svona stundir sýna það hvort þér
sé alvara.
199
00:21:58,920 --> 00:22:02,400
Og okkar starf er að sýna
raunveruleikann eins og hann er.
200
00:22:12,280 --> 00:22:16,080
Þetta hlýtur að vera andvirði
heillar götu í Larvik.
201
00:22:16,240 --> 00:22:19,120
-Á hann stóra fjölskyldu?
-Enga konu, engin börn.
202
00:22:19,280 --> 00:22:22,720
Allavega ekki samkvæmt þjóðskránni.
203
00:22:34,200 --> 00:22:37,400
-Sæll.
-Floyd Thue?
204
00:22:41,080 --> 00:22:44,760
Ég bið ykkur að afsaka óreiðuna.
Ég hefði getað tekið til.
205
00:22:44,920 --> 00:22:47,760
Ég hefði mátt segja mér
það að þið kæmuð.
206
00:22:47,920 --> 00:22:51,040
-Hvað vinnurðu við?
-Eins dags viðskipti.
207
00:22:51,200 --> 00:22:57,080
Smávegis hlutabréf, en það er meiri
peningur í gjaldmiðlum og rafmyntum.
208
00:22:58,080 --> 00:23:00,600
Ég samhryggist vegna
starfsfélaga ykkar.
209
00:23:02,200 --> 00:23:04,680
Ég sá það í sjónvarpinu.
210
00:23:06,960 --> 00:23:09,600
Hvað ferðu oft að hitta Kerr?
211
00:23:09,760 --> 00:23:13,600
Einu sinni, tvisvar á mánuði. Hann er
meðal þriggja fanga sem ég hitti.
212
00:23:13,760 --> 00:23:18,520
-Til hvers ertu að því?
-Mér líkar að gera eitthvað gagnlegt.
213
00:23:19,520 --> 00:23:23,240
Það sem ég geri hér
snýst bara um pening og tölur.
214
00:23:23,400 --> 00:23:27,920
Sem félagi og gestur get ég
öðlast innblástur, ný sjónarmið.
215
00:23:28,080 --> 00:23:30,920
-Hvenær hittirðu hann síðast?
-Í síðustu viku.
216
00:23:31,080 --> 00:23:34,800
-Tókstu eftir einhverju sérstöku?
-Hann var eins og hann er venjulega.
217
00:23:35,040 --> 00:23:39,640
-Hvað rædduð þið?
-Það venjulega. Frelsi, siðfræði.
218
00:23:39,840 --> 00:23:43,680
-Töluðuð þið um frelsi?
-Bara í heimspekilegum skilningi.
219
00:23:43,880 --> 00:23:47,320
Fangar hafa tíma til að hugsa
og eru skemmtilegir að tala við.
220
00:23:47,480 --> 00:23:50,680
Allavega þeir kláru, eins og Tom.
221
00:23:50,840 --> 00:23:53,480
Frelsi gjörða okkar er
skilgreint sem-
222
00:23:53,720 --> 00:23:56,760
-tækifærið til að gera
það sem við viljum.
223
00:23:56,920 --> 00:24:01,160
En því meira sem við höfum af því,
því meiri ábyrgð berum við.
224
00:24:01,320 --> 00:24:06,200
Þú getur snúið því við, sagt að full-
komið frelsi sé að hafa enga ábyrgð.
225
00:24:06,360 --> 00:24:08,400
Án lagalegs gerhæfis.
226
00:24:08,560 --> 00:24:11,680
Frelsi gæti verið að vera
bundinn við rúm...
227
00:24:11,840 --> 00:24:16,360
Tom er ekki beint sammála því.
228
00:24:19,520 --> 00:24:23,400
Þið vitið víst að faðir minn var
í Ila fangelsi þegar ég var ungur.
229
00:24:23,560 --> 00:24:27,320
Sem gestur í heimsókn gat ég
orðið honum nánari.
230
00:24:27,480 --> 00:24:30,280
Skilið betur hver hann var.
231
00:24:30,440 --> 00:24:32,440
Ég reyni að dæma ekki fólk.
232
00:24:39,960 --> 00:24:41,840
Er það?
233
00:24:44,120 --> 00:24:46,120
Þakka þér.
234
00:24:46,840 --> 00:24:49,200
Hann sat inni fyrir
barnaníð og sifjaspell.
235
00:24:49,640 --> 00:24:52,120
Hann misnotaði Floyd margoft.
236
00:24:52,280 --> 00:24:56,800
Á endanum hengdi hann sig
í klefanum sínum í Ila.
237
00:25:00,520 --> 00:25:03,800
-Hvað eigum við að gera?
-Setjum líka eftirlit á hann.
238
00:25:09,080 --> 00:25:12,280
-Halló, Benjamin.
-Ég horfði á upptöku Line.
239
00:25:12,440 --> 00:25:16,280
Ég sá dálítið nýtt þar sem er rifist
um handjárn.
240
00:25:16,440 --> 00:25:18,800
Lögmaðurinn talar við
skjólstæðing sinn-
241
00:25:18,960 --> 00:25:21,640
-og Line tekur upp
spegilmynd í glugga.
242
00:25:21,800 --> 00:25:23,840
-Og þá sérðu það.
-Sérð hvað?
243
00:25:24,000 --> 00:25:28,640
Thancke gefur Kerr símann sinn
og leyfir honum að lesa eitthvað.
244
00:25:28,800 --> 00:25:32,160
-Gæti hann hafa gefið honum lykil?
-Ekki gott að segja.
245
00:25:32,320 --> 00:25:36,160
-Þú þarft að spyrja hann.
-Allt í lagi. Þakka þér.
246
00:25:36,720 --> 00:25:38,800
Ég fann eitthvað um hljóðsprengjuna.
247
00:25:39,320 --> 00:25:41,840
Í Drammen fann lögreglan
sömu gerð af sprengju-
248
00:25:42,160 --> 00:25:44,240
-þegar þeir gerðu leit
í vélhjólaklúbb.
249
00:25:44,440 --> 00:25:48,120
Líklega úr sama ráni.
Svo ég ætla þangað.
250
00:25:50,280 --> 00:25:52,800
-Hvert ætlarðu?
-Hvað heldur þú?
251
00:25:52,960 --> 00:25:54,960
Ég kem með þér.
252
00:25:56,680 --> 00:25:58,960
Takk.
253
00:26:13,080 --> 00:26:15,840
Halló? Maggie?
254
00:26:16,000 --> 00:26:20,120
Ég var að fá fréttirnar.Er í lagi með þig?
255
00:26:20,280 --> 00:26:24,200
Já, já það er í lagi með mig.
256
00:26:25,200 --> 00:26:30,120
En ... við misstum Torunn.
257
00:26:30,280 --> 00:26:33,000
Æ, nei, ekki Torunn.
258
00:26:33,240 --> 00:26:37,240
-Guð minn góður.
-Afsakið? Hann getur hitt þig núna.
259
00:26:37,400 --> 00:26:39,960
Ég get ekki hugsað mérhvernig ykkur líður öllum.
260
00:26:40,120 --> 00:26:41,880
Takk, en ég verð að þjóta.
261
00:26:42,280 --> 00:26:46,520
-Ég sendi innilegar samúðarkveðjur.
-Ég er feginn að þú hringdir.
262
00:26:56,720 --> 00:26:58,120
Komdu inn.
263
00:27:02,880 --> 00:27:07,400
Þetta er afskaplega
sorglegt, Wisting.
264
00:27:08,400 --> 00:27:13,360
Hvernig hefur þú það? Er í lagi
með þig, eftir sprenginguna?
265
00:27:13,520 --> 00:27:18,760
Já, takk fyrir að spyrja.
Það er... Já...
266
00:27:18,920 --> 00:27:23,720
-Og þú?
-Þetta er að hafa áhrif á okkur öll.
267
00:27:23,880 --> 00:27:25,360
Að sjálfsögðu.
268
00:27:25,520 --> 00:27:28,520
Er eitthvað sem þú vilt
segja mér, Thancke?
269
00:27:28,680 --> 00:27:30,240
Nei.
270
00:27:32,760 --> 00:27:36,760
Skylda mín til að virða trúnað er
æðri skyldu minni til að bera vott.
271
00:27:36,920 --> 00:27:41,040
Svo það þýðir að þú veittir Kerr ráð
um hvernig hann gæti sloppið.
272
00:27:43,040 --> 00:27:47,320
-Ertu að grínast?
-Trúnaður gildir um ráðgjöf um lög.
273
00:27:47,480 --> 00:27:51,800
Þú ert bara bundinn henni
ef þú hjálpaðir honum að flýja.
274
00:27:53,640 --> 00:27:57,960
Upplýsingar um skjólstæðinga
nýtur alltaf trúnaðar.
275
00:27:59,200 --> 00:28:02,480
En það er ekki vandamál, Wisting.
276
00:28:04,080 --> 00:28:06,800
Ég veit alls ekkert-
277
00:28:06,960 --> 00:28:10,440
-annað en að þetta hefur orðið
martröð fyrir mig líka.
278
00:28:10,600 --> 00:28:16,080
Blaðamenn hringja í mig á öllum
tímum, og fólk kemur hingað og...
279
00:28:22,040 --> 00:28:24,040
Fyrirgefðu.
280
00:28:27,880 --> 00:28:33,560
Ég geri mér grein fyrir því
að aðstæðurnar eru verri fyrir ykkur.
281
00:28:33,720 --> 00:28:36,240
Mér þykir það leitt.
282
00:28:38,720 --> 00:28:40,720
Jæja...
283
00:28:42,560 --> 00:28:46,720
-Var það eitthvað fleira?
-Af hverju gafstu Kerr símann þinn?
284
00:28:48,840 --> 00:28:52,960
Þú lést hann fá símann þinn
í fangelsinu. Það er á upptöku.
285
00:28:59,840 --> 00:29:03,520
Það hafði ekkert
með flótta hans að gera.
286
00:29:06,120 --> 00:29:10,280
Það varðaði tryggingamál.
287
00:29:10,440 --> 00:29:15,120
Ég var nýbúinn að ná samkomulagi
eftir að hús Kerr brann niður.
288
00:29:15,800 --> 00:29:20,200
Tryggingafélagið var tregt til
að borga. Nú er því máli lokið.
289
00:29:20,360 --> 00:29:24,000
Það er það sem ég sýndi honum.
290
00:29:26,960 --> 00:29:31,640
Þetta er kannski ekki sniðugt að
segja, en ég vona að þú náir þeim.
291
00:29:31,800 --> 00:29:36,760
Ég kann ekki heldur við
tilhugsunina um að þeir gangi lausir.
292
00:29:39,320 --> 00:29:42,400
-Þeir?
-Tom Kerr er ekki einn.
293
00:29:42,560 --> 00:29:44,560
Heldurðu það?
294
00:29:45,560 --> 00:29:47,440
Nei.
295
00:29:52,240 --> 00:29:55,560
Geturðu sagt mér
eitthvað um Theo Dermann?
296
00:29:56,560 --> 00:29:59,440
Eða er hann líka skjólstæðingur þinn?
297
00:30:03,920 --> 00:30:05,680
Nei.
298
00:30:08,160 --> 00:30:10,760
-Þekkirðu hann?
-En þú?
299
00:30:16,880 --> 00:30:20,800
-Hann hefur verið hérna.
-Hérna? Á skrifstofunni þinni?
300
00:30:20,960 --> 00:30:26,640
-Hvað vildi hann?
-Hann þóttist vanta lögfræðing.
301
00:30:27,640 --> 00:30:34,360
Hann kom og sýndi mér ljósmynd.
Af dauðum ketti.
302
00:30:35,480 --> 00:30:41,040
pyntaður á hrottalegan hátt.
303
00:30:41,200 --> 00:30:47,800
En ég þekkti köttinn.
Hann tilheyrði frænku minni, Aurora.
304
00:30:49,320 --> 00:30:52,600
Síðan sýndi hann mér mynd
af henni Aurora.
305
00:30:52,760 --> 00:30:57,280
Tekin í laumi á skólalóðinni.
306
00:31:01,360 --> 00:31:06,080
-Hún er sex ára gömul, Wisting!
-Meiddi hann hana?
307
00:31:06,240 --> 00:31:08,240
Ekki enn.
308
00:31:10,200 --> 00:31:15,880
Þegar ég sá myndirnar,
fannst mér ég ekki eiga val-
309
00:31:16,040 --> 00:31:20,600
-þegar þeir báðu mig
að fara með umslag til Tom Kerr.
310
00:31:23,240 --> 00:31:27,120
-Hvernig umslag?
-Fulleðlilegt.
311
00:31:27,280 --> 00:31:29,680
Brúnt, í A4 stærð.
312
00:31:32,160 --> 00:31:35,920
Hvernig leit hann út?
Geturðu lýst Dermann fyrir mér?
313
00:31:43,080 --> 00:31:45,600
Hvað gera þeir hérna?
314
00:31:45,760 --> 00:31:48,480
Taka amfetamín, alsælu,
selja stolnar vörur,-
315
00:31:48,640 --> 00:31:51,880
-handrukkun, það sem er
dæmigert hjá svona mönnum.
316
00:31:52,040 --> 00:31:56,680
Hvers vegna þurfa þeir sprengjur?
Henta þær ekki frekar ránum?
317
00:31:58,360 --> 00:32:00,360
Bíddu bara hér.
318
00:32:06,560 --> 00:32:10,800
Ég er að leita að Jørgen.
Þekkið þið Jørgen Jonassen?
319
00:32:10,960 --> 00:32:13,680
Kíktu upp stigann.
320
00:32:20,720 --> 00:32:24,080
-Af hverju beiðstu ekki?
-Ég er ekki góð í því.
321
00:32:27,600 --> 00:32:29,480
Halló.
322
00:32:29,640 --> 00:32:32,160
Jørgen Jonassen?
323
00:32:36,160 --> 00:32:38,240
Þarna inni.
324
00:32:45,800 --> 00:32:47,840
Ertu Jørgen?
325
00:32:48,800 --> 00:32:52,200
-Þekkjumst við?
-Nei.
326
00:32:53,160 --> 00:32:57,800
Við gerðum óvænta leit hérna síðasta
haust, og við fundum handsprengju.
327
00:32:57,960 --> 00:33:01,240
-Ég vil vita hvaðan hún kom.
-Og hún?
328
00:33:01,400 --> 00:33:04,320
Ef ég svara, má ég
fá númerið hennar?
329
00:33:04,480 --> 00:33:07,640
Vissulega. Það er 112.
330
00:33:07,800 --> 00:33:10,280
Viltu að ég skrifi það niður?
331
00:33:12,320 --> 00:33:16,520
Sama gerð af sprengju banaði
samstarfsmanni okkar.
332
00:33:16,680 --> 00:33:19,800
Ég tel að þú vitir hvað það þýðir.
333
00:33:19,960 --> 00:33:23,320
Við höfum ekki séð
neinar handsprengjur.
334
00:33:25,680 --> 00:33:27,800
Veistu hvað ég held?
335
00:33:29,240 --> 00:33:36,040
Ég held að þið komuð þeim fyrir.
Bara til að fá að vera með læti.
336
00:33:36,200 --> 00:33:39,040
Þetta barnalega þras er leiðinlegt.
337
00:33:39,200 --> 00:33:42,040
Haldið tippakeppni ykkar
áfram án mín.
338
00:33:51,960 --> 00:33:53,280
Færðu þig!
339
00:33:54,920 --> 00:33:57,000
Hvað ertu að gera?
340
00:34:00,320 --> 00:34:03,800
-Hvað í andskotanum ertu að gera?
-Hljóðdeyfirinn er úreltur.
341
00:34:03,960 --> 00:34:07,440
Það sama á við um hluta á þessum
tveim hjólum.
342
00:34:07,600 --> 00:34:12,520
-Ætlarðu í alvöru að taka plöturnar?
-Annað hvort förum við yfir allt...
343
00:34:12,680 --> 00:34:18,240
snúum staðnum á hvolf,
eða þú getur verið dálítið sniðugri.
344
00:34:18,400 --> 00:34:22,080
Það drap einhver eina af okkur,
einhvern í okkar einkennisbúningi.
345
00:34:22,720 --> 00:34:28,080
Ef einhver skilur hvað við gengjum
langt til að ná þeim andskota-
346
00:34:28,240 --> 00:34:31,120
-ætti það að vera þú.
347
00:34:33,600 --> 00:34:36,720
Sumir telja að þú tókst Tarjei.Hvað er þitt svar við því?
348
00:34:36,880 --> 00:34:38,200
Tarjei...
349
00:34:39,560 --> 00:34:44,280
Tarjei...Þessi með dökka, síða hárið?
350
00:34:45,480 --> 00:34:47,480
Já.
351
00:34:47,640 --> 00:34:50,600
Lögreglan hefur spurt mig um hann.
352
00:34:52,440 --> 00:34:55,000
Hvað sagðirðu við þá?
353
00:35:06,880 --> 00:35:11,840
Viltu...vita hvar hann er?
354
00:35:14,840 --> 00:35:16,840
Já.
355
00:35:19,120 --> 00:35:24,320
-Hvað fæ ég í staðinn?-Að hjálpa foreldrunum að fá frið.
356
00:35:24,480 --> 00:35:27,720
Þú gætir gert eitthvað gott, Tom.
357
00:35:31,800 --> 00:35:34,440
Myndi það hjálpa myndinni þinni?
358
00:35:58,840 --> 00:36:01,080
Halló? Mona?
359
00:36:01,240 --> 00:36:03,520
Hvernig hefur þú það?
360
00:36:07,480 --> 00:36:11,480
Já, það er rétt.
William Wisting er faðir minn.
361
00:36:12,920 --> 00:36:14,240
Hvað viltu?
362
00:36:18,520 --> 00:36:21,120
Hann er hvort sem er
eiturlyfjafíkill-
363
00:36:21,320 --> 00:36:24,680
-en þú fékkst þetta ekki frá mér.
364
00:36:29,960 --> 00:36:31,960
Aslak Gleich.
365
00:36:57,600 --> 00:37:01,560
-Þetta er bíllinn hans.
-Sjáðu þrepin.
366
00:37:08,040 --> 00:37:10,040
Þetta er vatn.
367
00:37:27,800 --> 00:37:30,200
Lögreglan!
368
00:37:30,360 --> 00:37:33,400
Guð minn góður! Förum inn.
369
00:37:35,960 --> 00:37:37,960
Halló?
370
00:38:49,760 --> 00:38:51,600
Hammer...
371
00:39:25,960 --> 00:39:28,400
Takk fyrir að koma.
372
00:39:33,000 --> 00:39:37,080
Það tala allir eins og
Tom sé skrímsli.
373
00:39:38,800 --> 00:39:42,960
Sjáðu þetta. Skrímsli
sem ætti að lóga.
374
00:39:44,040 --> 00:39:47,160
Ég óttast hvað lögreglan
gæti gert honum.
375
00:39:47,320 --> 00:39:51,800
Þau halda að hann hafi drepið löggu.
Þú þarft að tala við föður þinn.
376
00:39:51,960 --> 00:39:56,400
Mona, hann er sekur.
Ég var viðstödd, ég sá það.
377
00:39:56,560 --> 00:40:00,480
-Hann sprengdi sprengjuna.
-Það getur ekki hafa verið Tom.
378
00:40:00,640 --> 00:40:05,960
Hann var í fangelsi. Hvernig gæti
hann falið sprengju í skóginum?
379
00:40:06,120 --> 00:40:08,240
Hann vissi ekki að hún var þar.
380
00:40:08,400 --> 00:40:11,920
Hann vissi að hann myndi flýja,
en hann vissi ekki af sprengjunni.
381
00:40:12,080 --> 00:40:18,040
Hann var blekktur. Við og við, þegar
þeir gerðu þessa skelfilegu hluti.
382
00:40:18,200 --> 00:40:22,200
-Þeir?
-Hann og...
383
00:40:23,920 --> 00:40:27,280
-Þessir karlar...
-Sagði Tom þér frá Hinum?
384
00:40:33,520 --> 00:40:38,520
Veistu hvað, Mona? Fyrir mér virtist
Tom aldrei vera hræddur.
385
00:40:38,680 --> 00:40:41,720
Né fullur iðrunnar.
Ekki eitt einasta sinn.
386
00:40:41,880 --> 00:40:44,400
Ég veit hvað hann hefur gert.
387
00:40:45,880 --> 00:40:50,760
En ég hef séð það góða í Tom. Ég
veit hvernig hann er í raun og veru.
388
00:40:50,920 --> 00:40:53,320
Hann getur líka verið blíður.
389
00:40:53,480 --> 00:40:55,640
Hvernig þá?
390
00:40:55,960 --> 00:40:58,600
Hann gefur mér gjafir,
eins og þennan hring.
391
00:41:00,640 --> 00:41:05,480
Hann spyr alltaf hvernig mér
og Jeanette líður, um daginn minn.
392
00:41:06,480 --> 00:41:08,080
Hefurðu...
393
00:41:09,080 --> 00:41:12,960
Talaðirðu við hann um dóttur þína?
394
00:41:13,120 --> 00:41:18,560
En ég...mér er annt um hann.
Hann er kærasti minn.
395
00:41:28,640 --> 00:41:31,400
Svo Theo Dermann er þá til?
396
00:41:31,560 --> 00:41:35,120
Já, karlmaður á fimmtugsaldri.
Meðalhæð-og líkamsbygging.
397
00:41:35,280 --> 00:41:38,560
Skegg, derhúfa og gleraugu.
Plástur á andlitinu.
398
00:41:38,720 --> 00:41:41,360
-Til að fela sár?
-Eða ör.
399
00:41:41,520 --> 00:41:44,840
Thancke hélt að það gæti
hafa verið dulargervi.
400
00:41:47,160 --> 00:41:50,600
-Hvað fékk hann mörg umslög?
-Tvö.
401
00:41:50,760 --> 00:41:54,120
Hann vildi ekki vita hvað væri í þeim
svo hann opnaði þau ekki.
402
00:41:54,280 --> 00:41:58,320
Öll bréf til óþekktra móttakanda
eða heimilisfanga eru geymd hér-
403
00:41:58,480 --> 00:42:01,840
-í deildinni fyrir póst í vanskilum.
404
00:42:03,080 --> 00:42:06,280
Hvað ef bréfin áttu að enda hérna?
405
00:42:06,440 --> 00:42:09,320
Heldurðu að Kerr sé
með vitorðsmann hérna?
406
00:42:09,480 --> 00:42:12,800
Eða einhver hérna áframsendir bréfin.
407
00:42:12,960 --> 00:42:15,800
Allt annað hefur verið vel skipulagt.
408
00:42:16,800 --> 00:42:20,560
Theo Dermann,
Anton Bakkes gata, Ósló.
409
00:42:21,920 --> 00:42:23,520
C-35.
410
00:42:23,680 --> 00:42:29,160
Margit, þú settir eitthvað í 35C.
411
00:42:33,200 --> 00:42:34,800
Gjörðu svo vel.
412
00:42:36,400 --> 00:42:39,480
Tvö til Theo Dermann.
413
00:42:48,760 --> 00:42:50,560
Bíddu nú við.
414
00:42:52,720 --> 00:42:56,040
The Other Man.
(Hinn maðurinn)
415
00:42:58,880 --> 00:43:02,440
Þú mátt ekki opna þau
án leitarheimildar.
416
00:43:04,440 --> 00:43:07,600
Hann spilar með okkur,
sóar tíma okkar.
417
00:43:10,680 --> 00:43:12,000
Andskotans!
418
00:43:25,200 --> 00:43:26,840
Jeanette?
419
00:43:27,840 --> 00:43:30,800
Opnaðirðu glugga?
420
00:43:47,240 --> 00:43:49,040
Þetta var bara ég.
421
00:43:53,280 --> 00:43:58,240
-Ertu ekki ánægð að sjá mig?
-Þú mátt ekki vera hérna núna.
422
00:43:58,400 --> 00:44:01,120
Ég bara varð að fá að sjá þig.
423
00:44:01,280 --> 00:44:04,640
Það er ljúffeng lykt hérna inni.
424
00:44:04,800 --> 00:44:08,640
-Hvað ertu að elda?
-Mamma! Fer að koma matur?
425
00:44:08,800 --> 00:44:13,360
Já, eftir smá. Bíddu aðeins,
ég kalla þegar hann er til.
426
00:44:18,800 --> 00:44:24,840
Hvers vegna biðurðu
ekki Jeanette að koma?
427
00:44:25,000 --> 00:44:29,000
Þýðandi: Hrafn Jóhann Þórarinsson
Iyuno-SDI Group
36644
Can't find what you're looking for?
Get subtitles in any language from opensubtitles.com, and translate them here.