Would you like to inspect the original subtitles? These are the user uploaded subtitles that are being translated:
1
00:00:42,320 --> 00:00:47,240
Ég vona að við séum á réttum stað.
Hundarnir fundu ekkert í gær.
2
00:00:52,240 --> 00:00:56,440
Þessi Tarjei er kannski ekki
bara á einum stað.
3
00:00:56,600 --> 00:01:00,680
Aðrir voru sundur limaðir
og dreifðir um.
4
00:01:01,560 --> 00:01:05,480
Við skuldum ættingjunum það
að reyna.
5
00:01:31,240 --> 00:01:33,240
Hvað heldurðu?
6
00:01:33,400 --> 00:01:36,840
Það ert þú sem ert að gera
kvikmynd um illsku, Line.
7
00:01:37,920 --> 00:01:41,000
Sérðu illsku þegar þú horfir á hann?
8
00:01:42,000 --> 00:01:44,360
Nei.
9
00:01:45,280 --> 00:01:49,480
Mundu bara að upptökurnar
tilheyra Kripos.
10
00:01:56,520 --> 00:02:00,480
Tom Kerr, ég er
Adrian Stiller frá Kripos.
11
00:02:00,640 --> 00:02:06,240
Þú hefur fallist á að sýna okkur
staðsetningu líks Tarjei Norum.
12
00:02:06,400 --> 00:02:08,680
Ég veit hvað við erum að gera.
13
00:02:08,840 --> 00:02:12,440
Allt sem þú segir mun vera tekið upp
samkvæmt yfirlýsingu þinni.
14
00:02:12,600 --> 00:02:16,720
Þú mátt ráðfæra þig við lögmann
þinn, Claes Thancke-
15
00:02:16,880 --> 00:02:20,800
-án þess að það sé tekið upp.
16
00:02:21,800 --> 00:02:26,520
-Er það skilið?
-Svaraðu honum, Tom.
17
00:02:26,680 --> 00:02:28,560
Já, það er skilið.
18
00:02:32,120 --> 00:02:33,520
Hæ, Line.
19
00:02:35,560 --> 00:02:37,360
Þá er komið að því.
20
00:02:37,520 --> 00:02:42,480
Já...ég þarf bara að
tengja hljóðnemann.
21
00:02:57,440 --> 00:02:59,920
Lof mér að gera þetta.
22
00:03:10,760 --> 00:03:12,400
Munnur.
23
00:03:13,600 --> 00:03:15,080
Lyftu tungunni.
24
00:03:19,160 --> 00:03:20,480
Skór.
25
00:03:58,240 --> 00:04:00,520
Ef bara Kerr hefði haldið sig í Ósló,
26
00:04:00,680 --> 00:04:03,080
þá þyrftum við
ekki að fást við Kripos.
27
00:04:03,240 --> 00:04:07,400
-Þetta er ekki einu sinni okkar mál.
-Sérðu eitthvað, Torunn?
28
00:04:07,560 --> 00:04:10,600
Nei. Bara borgarar að fara að vinna.
29
00:04:10,760 --> 00:04:12,240
Allt í lagi. Takk.
30
00:04:15,880 --> 00:04:19,880
Hvaða lykt er þetta, Benjamin?
Er þetta ilmvatn?
31
00:04:20,040 --> 00:04:22,360
Nei, þetta er rakakrem.
32
00:04:24,000 --> 00:04:25,720
Afsakaðu.
33
00:04:30,800 --> 00:04:33,600
Ég er í vinnunni, elskan.
34
00:04:33,760 --> 00:04:38,560
Þú getur spurt pabba.
Jæja þá, hvað er svona mikilvægt?
35
00:04:40,400 --> 00:04:45,080
Súkkulaðiduftið er yfir vaskinum.
Farðu varlega þegar þú ert að klifra.
36
00:04:45,280 --> 00:04:49,000
-Þeir eru að koma.
-Bless og bara fjórar skeiðar!
37
00:05:47,400 --> 00:05:51,640
-Skilaðu upptökunum eftir á.
-Allt í lagi.
38
00:05:51,800 --> 00:05:56,080
-Hæ, Line.
-Hæ, pabbi. Ég er að vinna.
39
00:06:16,640 --> 00:06:21,440
-Þekkirðu þennan stað, Kerr?
-Já.
40
00:06:23,320 --> 00:06:25,920
Það er í þessa átt.
41
00:06:26,080 --> 00:06:29,640
Allt í lagi. Komum okkur þá.
42
00:06:45,720 --> 00:06:51,680
Hvað myndi Maggie segja um þetta?
Að fara í leit ásamt raðmorðingja.
43
00:06:51,840 --> 00:06:56,200
-Maggie þykir það áhættusamt.
-Ertu búinn að tala við hana?
44
00:06:56,360 --> 00:07:00,520
Ég óskaði henni til hamingju með nýja
starfið. Hún er að flytja til Köben.
45
00:07:00,680 --> 00:07:03,400
Þú ferð þá víst að heimsækja hana.
46
00:07:04,440 --> 00:07:06,520
Kerr!
47
00:07:09,320 --> 00:07:11,720
Er langt eftir?
48
00:07:11,880 --> 00:07:16,080
Það er bara þarna uppi.
49
00:07:16,240 --> 00:07:18,640
Við erum næstum því komin.
50
00:07:18,800 --> 00:07:22,320
Hvers vegna fórstu
svona langt með hann?
51
00:07:22,480 --> 00:07:26,800
Svo hann myndi ekki finnast.
Og það virkaði.
52
00:07:30,160 --> 00:07:32,840
Allt í lagi, þá höldum við áfram.
53
00:07:48,760 --> 00:07:51,640
Það er þarna uppi til hægri.
54
00:08:16,840 --> 00:08:18,520
Er í lagi með þig, Kerr?
55
00:08:31,320 --> 00:08:36,000
-Þú kemst aðeins lengra.
-Ekki svona bundinn.
56
00:08:36,160 --> 00:08:38,960
Hann gæti brotið handleggi
og fótleggi.
57
00:08:42,320 --> 00:08:46,360
Leystu keðjurnar Torunn, en
hafðu handjárnin á honum.
58
00:08:57,480 --> 00:08:59,800
Hvert nú?
59
00:09:51,440 --> 00:09:54,680
-Line, Line...
-Já, ég er í lagi.
60
00:09:54,840 --> 00:09:57,560
-Er í lagi með þig?
-Já.
61
00:09:57,720 --> 00:09:59,960
Benjamin?
62
00:10:00,120 --> 00:10:02,640
Torunn!
63
00:10:05,480 --> 00:10:08,040
Frida, hundurinn!
64
00:10:10,640 --> 00:10:12,640
Horfðu á mig.
65
00:10:12,800 --> 00:10:16,240
-Er það maginn þinn?
-Já.
66
00:10:16,400 --> 00:10:20,080
Torunn, er í lagi með þig?
67
00:10:20,240 --> 00:10:22,920
Haltu þér vakandi!
68
00:10:23,840 --> 00:10:26,120
Byssa! Hann er vopnaður!
69
00:10:26,280 --> 00:10:30,240
William, ekki! Hættu! Það gætu verið
jarðsprengjur hérna.
70
00:10:35,200 --> 00:10:39,000
Ég krefst bráðar læknishjálpar.
71
00:10:39,160 --> 00:10:43,280
Það var sprenging. Tveir
lögregluþjónar eru illa særðir.
72
00:10:43,440 --> 00:10:46,360
Við höfum tapað fanganum.
Hann er vopnaður.
73
00:10:46,520 --> 00:10:49,920
Ég þarf vegartálma, vopnaða
lögregluþjóna.
74
00:10:50,080 --> 00:10:54,560
Og ég þarf þyrlur og báta.
Og sendu Delta hingað.
75
00:10:54,720 --> 00:10:57,040
Og sprengjusveitina.
76
00:11:50,160 --> 00:11:53,200
Er í lagi með þig, Torunn?
77
00:11:55,040 --> 00:11:57,960
Bráðum kemstu undir læknishendur.
78
00:12:17,720 --> 00:12:20,440
Lögreglustjórinn er
að skipa sérsveit.
79
00:12:20,600 --> 00:12:23,720
Skipunin er að leyfa Kerr ekki
að yfirgefa svæðið.
80
00:12:23,880 --> 00:12:27,120
Við fáum öll aðföng
sem við þörfnumst.
81
00:12:28,080 --> 00:12:31,400
William. Komdu.
Þú þarft að sjá þetta.
82
00:12:35,240 --> 00:12:39,200
Sprengjuþráður tengdur
við hljóðsprengju.
83
00:12:39,360 --> 00:12:42,400
Hefðbundin sprengja
hefði sprengt okkur í tætlur.
84
00:12:42,560 --> 00:12:45,600
Einhver faldi vopn handa Kerr,
lagði sprengiþráð...
85
00:12:45,760 --> 00:12:49,080
Djöfull var þetta úthugsað.
86
00:12:50,400 --> 00:12:52,080
Hvar er Stiller?
87
00:12:56,120 --> 00:12:58,320
-Wisting?
-Ekki núna.
88
00:13:01,600 --> 00:13:06,080
Ég veit hvar Tom Kerr er.
Komið með mér.
89
00:13:18,800 --> 00:13:21,160
Halló.
90
00:13:25,160 --> 00:13:28,440
-Hvað er þetta eiginlega?
-Ég veit að hann er þarna úti.
91
00:13:28,600 --> 00:13:31,240
Þú sagðist vita hvar hann væri.
92
00:13:31,400 --> 00:13:34,920
Kerr, já. Hann eltum við í gegnum
skóginn á þennan stíg.
93
00:13:35,080 --> 00:13:38,320
Ég laumaði sendi í skóinn hans.
94
00:13:38,480 --> 00:13:41,400
-Hvar er hann núna?
-Hann er í þessum kofa.
95
00:13:44,920 --> 00:13:48,720
Bíddu. Kerr er í felum í þessum kofa.
96
00:13:48,880 --> 00:13:51,320
Hann hefur verið þar
í næstum því 14 mínútur.
97
00:13:51,480 --> 00:13:55,680
Hann mun halda kyrru fyrir þar uns
lögreglan fer og einhver sækir hann.
98
00:13:55,840 --> 00:13:59,440
Sá sem hjálpaði honum með flóttann.
Nú getum við náð honum líka.
99
00:13:59,600 --> 00:14:03,800
Hvern? Hver heldurðu
að sé að hjálpa honum?
100
00:14:03,960 --> 00:14:06,960
Blöðin kalla hann Hinn manninn.
101
00:14:07,120 --> 00:14:10,680
En við afskrifuðum kenninguna um
óþekktann vitorðsmann.
102
00:14:10,840 --> 00:14:15,400
Opinberlega, já, en lögreglan í Ósló
og Kripos viðhéldu kenningunni.
103
00:14:15,560 --> 00:14:21,360
Það hjálpar einhver Kerr, einhver með
aðgang að sprengjum og skotvopnum.
104
00:14:21,520 --> 00:14:26,840
Ég tel að sá hinn sami hefur hjálpað
honum að pynta og myrða þrjá menn.
105
00:14:27,000 --> 00:14:29,000
Hinn maðurinn.
106
00:14:29,160 --> 00:14:33,520
Við getum náð Kerr strax, eða beðið
aðeins og handsamað þá báða.
107
00:14:35,720 --> 00:14:39,480
En þú verður að ákveða þig núna,
áður en liðið þitt finnur hann.
108
00:14:39,640 --> 00:14:45,920
Fékkstu heimild fyrir rakningunni?
Þú bjóst við einhverju svona.
109
00:14:46,080 --> 00:14:49,520
Rakningarbíll og rakningarbúnaður
eru engin tilviljun.
110
00:14:50,920 --> 00:14:54,600
-Slepptu mér!
-Nils, hættu!
111
00:14:55,880 --> 00:14:59,240
Ég er með sprenginguna
og afleiðingar hennar á upptöku.
112
00:14:59,400 --> 00:15:02,280
Guð minn góður.Hvernig hefur þú það?
113
00:15:02,440 --> 00:15:07,440
Ég er góð, en það er verið
að flytja þá særðu burt.
114
00:15:08,440 --> 00:15:11,200
Hlustaðu nú, taktu upp
allt sem þú getur.
115
00:15:11,360 --> 00:15:15,720
Ég skal sjá um að fá réttindin til
að nota upptökurnar seinna meir.
116
00:15:15,880 --> 00:15:19,480
-Þú veist ekkert um hvað er í gangi.
-Örugglega ekki.
117
00:15:19,640 --> 00:15:22,680
Þess vegna er það mikilvægtað þú takir allt upp.
118
00:15:22,840 --> 00:15:25,680
Taktu bara allt upp, í bili.
119
00:15:25,840 --> 00:15:29,560
-Ég þarf að fara núna.
-Hann er að nota okkur.
120
00:15:31,320 --> 00:15:32,920
Hlustið á mig.
121
00:15:34,440 --> 00:15:39,320
-Munið þið eftir Njål Thomle?
-19 ára drengurinn frá Lillestrøm.
122
00:15:39,480 --> 00:15:42,680
Hann fannst sundur limaður
fyrir þrem vikum síðan.
123
00:15:42,840 --> 00:15:46,360
Líkamshlutar hans voru í klórbaði,
alveg eins og fórnarlömb Kerr.
124
00:15:46,960 --> 00:15:51,000
Við höfum aldrei látið þetta
opinberlega í té. Sjáið þetta.
125
00:15:52,000 --> 00:15:54,960
Hnífnum var beitt á sama hátt.
126
00:15:56,440 --> 00:15:59,920
Skurðirnir eru nánast alveg eins.
127
00:16:00,080 --> 00:16:02,960
Hinn maðurinn er raunverulegur.
128
00:16:03,120 --> 00:16:06,800
Hann hjálpaði síðast.
En nú er hann að vinna einn.
129
00:16:06,960 --> 00:16:09,800
Og það verður að stöðva hann.
130
00:16:11,000 --> 00:16:14,520
Þú þarft að sannfæra
lögreglustjórann þinn um þetta.
131
00:16:28,880 --> 00:16:31,960
Ég er hérna með sérsveitinni.
Hverju mælirðu með?
132
00:16:32,120 --> 00:16:36,560
Ég held að viðættum að breyta þessu-
133
00:16:36,720 --> 00:16:41,080
-úr mannaveiðum í vöktunaraðgerð.
134
00:16:41,240 --> 00:16:43,480
Við vitum hvar Kerr er.
135
00:16:43,640 --> 00:16:47,640
Við bíðum eftir að hinn maðurinn
komi, og náum þeim báðum.
136
00:16:47,800 --> 00:16:52,120
Þetta er Veronica Rambøl. Ertu með
nákvæma staðsetningu á honum?
137
00:16:52,280 --> 00:16:57,440
Já, hann er í sumarbústað.
Hann er á opnu svæði, en...
138
00:16:57,600 --> 00:17:01,880
En landslagið og gróðurinn veitir
möguleika á að vakta hann.
139
00:17:02,040 --> 00:17:07,960
Það mun kalla á leynilegri aðgerðir.
Við getum ekki bara bakkað út núna.
140
00:17:08,120 --> 00:17:12,640
Það þýðir að við þurfum að blekkja
fjölmiðlana. Þeir eru svo ákafir.
141
00:17:21,640 --> 00:17:24,520
Gott og vel, Wisting.
Við gerum það sem þú vilt.
142
00:17:24,680 --> 00:17:31,040
En þú þarft að tala við fjölmiðlana,
og halda okkur sífellt upplýstum.
143
00:17:37,880 --> 00:17:41,880
-Féllst Kiil á þetta?
-Já.
144
00:17:47,760 --> 00:17:49,960
Er allt í lagi með þig?
145
00:17:51,800 --> 00:17:55,680
Tókstu upp alla leitina?
146
00:17:57,200 --> 00:18:01,160
-Já.
-Farðu og deildu því sem þú ert með.
147
00:18:01,320 --> 00:18:06,600
Sentu mér svo tengil.
Þú gætir verið með eitthvað gagnlegt.
148
00:18:07,600 --> 00:18:11,840
Hvað ef það gerist eitthvað hérna?
Ég vil miklu frekar vera hérna.
149
00:18:12,000 --> 00:18:16,920
Það mun ekkert gerast. Upptakan
þín gæti lumað á vísbendingum.
150
00:18:17,080 --> 00:18:21,200
-Meinarðu að hann hafi sloppið?
-Nei.
151
00:18:21,360 --> 00:18:24,000
Line, þú...
152
00:18:24,160 --> 00:18:28,040
Ég þarf virkilega að sjá upptökurnar.
Eins fljótt og hægt er.
153
00:18:29,840 --> 00:18:34,880
Hvernig hafa...
Torunn og Benjamin það?
154
00:18:37,240 --> 00:18:40,000
Ég veit það ekki.
155
00:18:40,160 --> 00:18:43,040
Taktu minn bíl.
156
00:19:09,120 --> 00:19:11,400
Ég neyðist til að svara.
157
00:19:12,400 --> 00:19:14,800
-Hæ, Tommy.
-Er allt í lagi með þig?
158
00:19:14,960 --> 00:19:18,720
VG gaf út frétt.Tveir særðir í sprengingu...
159
00:19:18,880 --> 00:19:23,240
Já, já...ég var viðstödd.
Ég er á leið heim núna.
160
00:19:23,400 --> 00:19:27,440
-En þú ert í lagi?
-Já, við bæði. Engar áhyggjur.
161
00:19:28,400 --> 00:19:31,440
-Ertu viss?
-Já, Tommy, það er allt í lagi.
162
00:19:34,120 --> 00:19:37,920
-Ég kem til Larvik.
-Nei ekki gera það.
163
00:19:38,080 --> 00:19:40,080
Ég spjara mig, allt í lagi?
164
00:19:41,040 --> 00:19:44,000
Ég er í vinnunni og
ég þarf ekki barnapíu.
165
00:19:44,160 --> 00:19:48,120
Ég læt ekki eins og barnapía,
þó mér standi ekki á sama um þig.
166
00:19:49,200 --> 00:19:53,680
Já, auðvitað. En ég hef það fínt.
167
00:19:53,840 --> 00:19:58,400
-Þú ættir bara að hætta við þetta.
-Þú átt við myndina mína.
168
00:19:58,560 --> 00:20:01,000
Áttu ekki við "barnið mitt"?
169
00:20:26,160 --> 00:20:27,840
-Stenberg.
-Wisting.
170
00:20:28,000 --> 00:20:31,360
Strokufanginn er í kofa
tæpum tveim kílómetrum héðan.
171
00:20:31,520 --> 00:20:35,440
-Höfum við sjón á þessu?
-Nei. En áður en Kerr fór...
172
00:20:35,600 --> 00:20:38,400
-var falinn sendir
í skónum hans.
173
00:20:41,160 --> 00:20:43,240
Sæll vertu.
174
00:20:45,680 --> 00:20:49,320
Stjórinn vill að við beitum
því herbragði-
175
00:20:49,480 --> 00:20:54,320
-að yfirgefa svæðið svo það lítur út
fyrir að við höfum gefist upp.
176
00:20:54,480 --> 00:20:58,440
Þarna er kofinn, og við erum með
þrjár löggur þarna í kring.
177
00:20:58,600 --> 00:21:04,360
-Er séns á að hann fann sendinn?
-Það eru í raun tveir sendar á honum.
178
00:21:04,520 --> 00:21:08,440
Ég festi einn innan í buxnastrenginn
hans til vonar og vara.
179
00:21:08,600 --> 00:21:13,080
Okkur berast hreyfingar frá báðum
sendunum. Hann er þarna.
180
00:21:13,240 --> 00:21:17,040
Einhver frá lögreglunni í Ósló mun
mæta með efnið.
181
00:21:17,480 --> 00:21:22,080
Hann vill tala við þig. Einhver að
nafni Idar Semmelmann.
182
00:21:22,240 --> 00:21:25,120
-Þekkirðu hann?
-Sammelmann er frá vændisdeild.
183
00:21:25,280 --> 00:21:29,760
Stýrði leitinni að Hinum manninum.
Þau voru hópur, nú er hann einn.
184
00:21:29,920 --> 00:21:33,600
-Er hann góður?
-Annars værum við ekki hérna.
185
00:21:33,760 --> 00:21:38,360
Segðu honum að
við hittum hann á stöðinni.
186
00:22:35,040 --> 00:22:37,600
-Torunn?
-Við sjáum um ykkur bæði.
187
00:22:38,400 --> 00:22:43,320
Þetta hefði ekki átt að geta gerst.
Kerr hefði ekki átt að vita daginn.
188
00:22:43,480 --> 00:22:46,120
Þá hefði hann ekki
getað planað þetta.
189
00:22:46,280 --> 00:22:49,800
Við urðum að finna dag sem
hentaði lögfræðingi hans.
190
00:22:50,800 --> 00:22:53,760
Við vöktum öll bréfa-
og símasamskipti hans.
191
00:22:53,920 --> 00:22:56,240
-Hvað með gestina hans?
-Það er ekki okkar.
192
00:22:56,400 --> 00:22:59,240
-En hver hefur heimsótt hann?
-Tveir aðilar.
193
00:22:59,400 --> 00:23:02,960
Kvenkyns penna vinur og
vinur frá Rauða Krossinum.
194
00:23:03,120 --> 00:23:06,560
Kona? Aðdáandi, eða hvað?
195
00:23:07,680 --> 00:23:12,720
Mona Melberg, 43 ára, býr í
Hokksund, á dóttur, vinnur í búð.
196
00:23:12,880 --> 00:23:15,720
-Hvenær heimsótti hún hann síðast?
-í gær.
197
00:23:15,880 --> 00:23:19,400
-Í gær?
-Ég skil...
198
00:23:20,720 --> 00:23:22,920
Svo hann hefði getað
beðið hana um hjálp-
199
00:23:23,080 --> 00:23:28,120
-sagt henni að ná í byssu og
sprengju, leggja sprengjuvír.
200
00:23:28,280 --> 00:23:31,760
Melberg er ekki beint týpan sem
leggur dauðagildrur.
201
00:23:31,920 --> 00:23:34,480
Hún hefur ekki verið þarna
síðustu 24 tímanna.
202
00:23:34,640 --> 00:23:36,440
Við vöktum bílinn hennar.
203
00:23:36,600 --> 00:23:39,600
Tvær löggur elta hana
án einkennisfatnaðar.
204
00:23:39,760 --> 00:23:42,440
Hún var að keyra fram hjá Drammen.
205
00:23:42,600 --> 00:23:46,800
Þú skipulagðir þetta allt. Við ættum
að kæra þig fyrir að vinna með Kerr.
206
00:23:46,960 --> 00:23:49,120
Hvað?
207
00:23:50,560 --> 00:23:54,520
Larvik var yfir öryggiseftirlitinu
í leitinni, ekki Kripos.
208
00:23:54,680 --> 00:24:00,160
Ég gerði ráðstafanir ef eitthvað
skyldi klikka. Þú ættir að þakka mér.
209
00:24:47,280 --> 00:24:49,080
Halló.
210
00:24:49,240 --> 00:24:54,040
Þú mátt ekki leyfa honum að sleppa.
Tom Kerr mun drepa aftur.
211
00:24:54,200 --> 00:24:59,960
-Sorrí. Idar Semmelmann frá Ósló.
-William Wisting. Ertu viss?
212
00:25:00,120 --> 00:25:05,720
Tom Kerr nýtur þess að meiða aðra.
Í 5 ár hefur hann lengst eftir því.
213
00:25:05,880 --> 00:25:08,960
Svo já, hann mun drepa aftur.
Fljótlega.
214
00:25:09,160 --> 00:25:12,000
Þú vildir sýna okkur eitthvað.
215
00:25:12,160 --> 00:25:15,640
Ég tók allt með þegar ég
heyrði fréttirnar.
216
00:25:15,800 --> 00:25:20,440
Þetta er Njål Thomle,
þetta er Tim Polden,-
217
00:25:21,120 --> 00:25:23,000
-og þetta er Mehmet Haddad.
218
00:25:23,960 --> 00:25:27,080
Síðustu tveir eru þeir
sem Kerr var dæmdur fyrir.
219
00:25:27,240 --> 00:25:30,280
Og innan fyrirtækisins
trúum við ásamt Kripos-
220
00:25:30,440 --> 00:25:34,720
-að það voru tveir brotamenn,
Kerr og Hinn maðurinn.
221
00:25:36,320 --> 00:25:41,280
Þetta er Tarjei Norum, sem við
óttumst að sé annað fórnarlamb.
222
00:25:41,440 --> 00:25:45,880
Þið leituðuð hans í dag.
Þetta er Finnur Bengtsson.
223
00:25:47,200 --> 00:25:51,320
Tom Kerr lamaði hann
með stuðbyssu.
224
00:25:51,480 --> 00:25:55,880
-Hann reyndi að draga hann inn í bíl.
-En Bengtsson er á lífi?
225
00:25:56,040 --> 00:26:00,840
Já, Guði sé lof. Leigubílstjóri greip
inn í ásamt farþega sínum.
226
00:26:01,000 --> 00:26:05,920
Þessi Hinn...Hvernig passar hann
inn í myndina?
227
00:26:06,080 --> 00:26:10,520
Leigubílstjórinn sagði að bíllinn
keyrði burt á sama tíma.
228
00:26:10,680 --> 00:26:14,040
Ég tel að Hinn maðurinn var
við stýrið á bílnum.
229
00:26:16,200 --> 00:26:19,000
Í fjögur ár hefur Tom Kerr
aldrei nefnt Hinn manninn.
230
00:26:19,560 --> 00:26:22,080
Ég held að hann sé hérna
einhvers staðar.
231
00:26:22,240 --> 00:26:26,640
Þetta er yfirlit yfir allt fólkið sem
Kerr var með tengingu við.
232
00:26:26,800 --> 00:26:30,480
-Hvað eru mörg nöfn hérna?
-Rétt rúmlega 700.
233
00:26:33,000 --> 00:26:38,040
Fólk sem hann hefur unnið með,
sótt skóla með, vinir, ættingjar,-
234
00:26:38,200 --> 00:26:41,120
-píparinn sem
skipti um vask hjá honum.
235
00:26:45,240 --> 00:26:48,800
-Halló, Benjamin. Hvað segirðu?
-Það er í lagi með mig.
236
00:26:48,960 --> 00:26:53,560
Þeir ætla að setja Torunn í dá
með lyfjum. Hún er vakandi núna.
237
00:26:53,720 --> 00:26:57,160
Þeir ætla að setja Torunn í dá
með lyfjum.
238
00:26:57,320 --> 00:27:02,720
-Til hvers eru þeir að því?
-Til að leita að innvortis sárum.
239
00:27:02,880 --> 00:27:08,240
-Hvað er ástand hennar?
-Gott, miðað við aðstæðurnar.
240
00:27:08,400 --> 00:27:13,120
Ég verð að fara Benjamin, en láttumig vita ef eitthvað breytist.
241
00:27:13,280 --> 00:27:16,160
Allt í lagi. En hefurðu náð Kerr?
242
00:27:16,320 --> 00:27:19,280
Nei, en við vitum hvar hann er.
243
00:27:19,440 --> 00:27:22,360
-Stiller faldi sendi á honum.
-Hvað þá?
244
00:27:22,520 --> 00:27:27,880
Já. Þú þarft bara aðeinbeita þér að því að jafna þig.
245
00:27:28,040 --> 00:27:30,440
Ég tala við þig seinna í dag.
246
00:27:40,920 --> 00:27:43,520
Þetta er Mona Melberg frá Hokksund.
247
00:27:43,680 --> 00:27:47,440
Hún hefur heimsótt Kerr í fangelsi,
nú er hún á leið hingað.
248
00:27:47,600 --> 00:27:49,760
Þetta er í beinni
frá eftirlitsbílnum.
249
00:27:49,920 --> 00:27:53,960
Gætirðu keyrt við hliðina á henni
til að tryggja að hún sé ein?
250
00:27:54,120 --> 00:27:57,720
Er hún á leiðinni að hitta hann?
251
00:27:57,880 --> 00:28:00,600
Það er kenningin okkar.
252
00:28:02,280 --> 00:28:07,040
Við getum séð að hún er ein. Takk,
farið bara aftur á bak við hana.
253
00:28:08,040 --> 00:28:12,560
Ég er seinn á blaðamannafund. Látið
vita af Melberg við vegartálmanna.
254
00:28:12,720 --> 00:28:17,320
Komið eins fram við hana og alla aðra
svo hana gruni ekki neitt.
255
00:28:17,480 --> 00:28:19,560
Ég bara hata að ljúga.
256
00:28:19,720 --> 00:28:23,000
Biddu Kripos um hjálp.
Þeir eru góðir í því.
257
00:28:28,480 --> 00:28:31,000
-Takk.
-Það var lítið.
258
00:28:34,640 --> 00:28:37,480
-Line?
-Hann var með lykil í munninum.
259
00:28:37,640 --> 00:28:40,760
-Hvað þá?
-Kerr var með lykil í munninum.
260
00:28:40,920 --> 00:28:42,920
Að handjárnunum.
261
00:28:43,080 --> 00:28:45,520
Þetta er rétt eftir að hann datt.
262
00:28:48,960 --> 00:28:50,880
Þarna.
263
00:28:51,040 --> 00:28:54,320
En við leituðum á honum,
líka í munninum hans.
264
00:28:54,480 --> 00:28:58,680
Gæti hann hafa sótt hann á leiðinni,
þegar hann datt?
265
00:28:59,880 --> 00:29:02,520
-Takk.
-Ætlarðu að vera svona klæddur?
266
00:29:02,680 --> 00:29:04,840
Nei, ég ætla að...
267
00:29:12,480 --> 00:29:15,200
-Alpha, Delta 2-0.-Delta 2-0 svarar.
268
00:29:15,360 --> 00:29:20,240
-Eruð þið í biðstöðu?-Delta 2-0 staðfestir, Alpha.
269
00:29:22,200 --> 00:29:26,600
-Alpha, Delta 3-0.-Delta 3-0 svarar.
270
00:29:26,760 --> 00:29:31,440
Delta 1-0, Alpha. Kofinn er öruggur.
Engin merki um strokufangann.
271
00:29:31,600 --> 00:29:35,840
Alpha, krefst sjónupplýsinga.Bíðum eftir skipunum.
272
00:29:39,800 --> 00:29:46,320
Ég er William Wisting, rannsóknar-
leiðtogi hjá lögregluinni í Larvik.
273
00:29:47,320 --> 00:29:51,720
Deild gamalla mála hjá Kripos, einnig
kölluð "köldu-mála-deildin",-
274
00:29:51,880 --> 00:29:57,800
-rannsakaði í dag nýjar vísbendingar
í fimm ára gömlu mannshvarfsmáli.
275
00:29:57,960 --> 00:30:02,040
Sakfelldi morðinginn Tom Kerr var
að sýna okkur hvar hann hafði grafið-
276
00:30:02,200 --> 00:30:04,640
-lík Tarjei Norum.
277
00:30:05,680 --> 00:30:11,400
Meðan á því stóð tókst Kerr að
flýja undan öryggissveitinni.
278
00:30:11,560 --> 00:30:16,080
Hann er vopnaður ogskal álitinn hættulegur.
279
00:30:16,240 --> 00:30:19,120
Slapp Tom Kerr?
280
00:30:19,280 --> 00:30:23,280
-Já, það er það sem ég er að segja.
-Og vitið þið ekki hvar hann er?
281
00:30:23,880 --> 00:30:25,880
Nei.
282
00:30:26,040 --> 00:30:29,880
Fékk hann hjálp?
Er um vitorðsmenn að ræða?
283
00:30:30,040 --> 00:30:36,000
Það vitum við ekki. En Kerr var í
dökkum bol...
284
00:30:36,160 --> 00:30:39,480
-Torunn?
-jakka með hvítu kragahorni.
285
00:30:39,640 --> 00:30:42,960
-Torunn? Er Torunn Borg hérna?
-Hver ert þú?
286
00:30:43,120 --> 00:30:46,360
-Ruben Borg, maðurinn hennar.
-Hún er hérna inni.
287
00:30:46,520 --> 00:30:52,680
Við erum að frétta af skotum ogsárum sökum sprengingar.
288
00:31:14,240 --> 00:31:18,240
Hve alvarleg eru sárin?
Eru þau lífshættuleg?
289
00:31:19,240 --> 00:31:23,800
Það er alltaf alvarlegt þegar
lögregluþjónar særast á vakt.
290
00:31:23,960 --> 00:31:27,800
Við munum þurfa að veita ykkur
smáatriðin seinna meir.
291
00:31:27,960 --> 00:31:31,880
Lögreglan mun brátt fjarlægja
vegartálmana á svæðinu.
292
00:31:32,040 --> 00:31:36,320
Fólk sem býr þar
mun geta farið heim.
293
00:31:36,480 --> 00:31:40,720
Þýðir það að Kerr sé sloppinn?
Eruð þið að gefast upp á leitinni?
294
00:31:41,680 --> 00:31:47,920
Við leituðum rækilega og
munum leita enn víðar í nótt.
295
00:31:48,920 --> 00:31:52,880
Ég vil ítreka að Tom Kerr er
vopnaður og hættulegur.
296
00:31:53,040 --> 00:31:57,280
Skuli einhver sjá Tom Kerr, biðjum
við ykkur um að nálgast hann ekki,-
297
00:31:57,560 --> 00:32:02,240
-heldur hafa tafarlaust
samband við lögregluna. Takk fyrir.
298
00:32:11,680 --> 00:32:15,440
Mona Melberg var stöðvuð
og bíður á bensínstöð.
299
00:32:15,600 --> 00:32:19,480
Hún hafði enga ástæðu fyrir því
að vera þarna, sagðist vera í bíltúr.
300
00:32:19,640 --> 00:32:22,440
Það var ekkert í bílnum, en...
301
00:32:22,600 --> 00:32:28,240
Ákveðinn snillingur notaði
hitanema á skottið. Hann sá eitthvað.
302
00:32:28,400 --> 00:32:32,480
Það er mjög líklegt
að þar sé einhver.
303
00:32:32,640 --> 00:32:36,320
-Hinn maðurinn?
-Kannski.
304
00:32:36,480 --> 00:32:39,360
Ættum við ekki bara
að leita í bílnum?
305
00:32:39,520 --> 00:32:44,280
Og hvað þá?
Fyrir hvað handtökum við hann?
306
00:32:44,440 --> 00:32:47,080
Að ferðast ólöglega
í aftur rými sendibíls?
307
00:32:47,240 --> 00:32:50,040
Við þurfum að halda áfram
að fara eftir áætlun.
308
00:32:52,640 --> 00:32:56,520
Sjáum hvað Melberg gerir þegar við
afléttum vegartálmanum.
309
00:33:00,360 --> 00:33:02,600
Halló.
310
00:33:02,760 --> 00:33:05,480
-Halló.
-Hæ. Kofinn er þarna.
311
00:33:05,640 --> 00:33:08,800
Delta tekur hann upp á mynd.
Súmmaðu aftur inn á hurðina.
312
00:33:10,600 --> 00:33:13,160
Það sjást merki um mögulegt innbrot.
313
00:33:13,320 --> 00:33:17,720
Báðir sendar eru þarna inni. Við
höfum greint dálitla hreyfingu.
314
00:33:17,880 --> 00:33:23,440
Menn okkar leituðu þarna inni,
svo Kerr telur að hann sé hólpinn.
315
00:33:23,600 --> 00:33:25,760
-Hinir kofarnir?
-Tómir.
316
00:33:25,920 --> 00:33:28,840
Mona Melberg er á ferð.
317
00:33:31,560 --> 00:33:36,000
Drífum okkur. Ég vil vera viðstaddur.
318
00:34:21,040 --> 00:34:25,400
Ef Melberg stefnir á kofann,
þarf hún að beygja hér til hægri.
319
00:34:27,040 --> 00:34:30,640
Þarna. Djöfulsins! Hún fór fram hjá.
320
00:34:30,800 --> 00:34:36,360
-Hún gæti verið að athuga svæðið.
-Hún keyrir bara um af handahófi.
321
00:34:36,520 --> 00:34:38,560
Bíddu. Hún stöðvaði bílinn.
322
00:34:39,920 --> 00:34:42,880
Hún vill gá hvort einhver
sé að elta hana.
323
00:34:52,360 --> 00:34:56,920
-Ekkert á hreyfingu í kofanum.
-Hann liggur kyrr, að bíða.
324
00:34:58,160 --> 00:35:01,280
Stenberg? Sérðu strokufangann
inni í kofanum?
325
00:35:02,880 --> 00:35:06,760
Nei. Ég hef ekki sjón
á strokufanganum.
326
00:35:06,920 --> 00:35:08,800
Hún keyrir til baka.
327
00:35:10,760 --> 00:35:12,640
Þarna.
328
00:35:12,800 --> 00:35:16,920
Stenberg. Það er sendibíll á leið
til þín. Bílstjórinn er kona.
329
00:35:17,080 --> 00:35:21,240
Það gæti leynst einstaklinguraftur í miðað við hitaskynjunina.
330
00:35:21,400 --> 00:35:23,720
-Einhver vopn?
-Vertu viðbúinn.
331
00:35:23,880 --> 00:35:27,880
Bílstjórinn var kannski þvingaður
í þetta, svo hafðu varann á.
332
00:35:35,560 --> 00:35:39,760
-Hún hefur það betra.
-Ég verð hérna í kvöld.
333
00:35:42,080 --> 00:35:45,640
-Þau segja að hún hafi það betra.
-Það er gott.
334
00:35:50,160 --> 00:35:53,560
Læknirinn sagði að mömmu liði betur.
335
00:36:16,680 --> 00:36:22,000
Staðfest. Það er einn bílstjóri.
Kona. Enginn annar er í bílnum.
336
00:36:22,160 --> 00:36:26,520
-Hvað er hún að gera?
-Hún virðist vera að bíða.
337
00:36:28,200 --> 00:36:30,800
Sérðu strokufangann í kofanum?
338
00:36:31,800 --> 00:36:34,360
Nei, það geri ég ekki.
339
00:36:35,800 --> 00:36:40,240
GPS tækið sýnir hreyfingu.
Það er hreyfing inni í kofanum.
340
00:36:47,600 --> 00:36:50,720
Sérðu allan bílinn?
Bakhurðina?
341
00:36:50,880 --> 00:36:54,360
Já. Við erum að reynaað nota hitanema núna.
342
00:36:54,520 --> 00:36:57,480
Við þurfum að komast nærút af stálplanilunum.
343
00:37:03,560 --> 00:37:06,320
Varlega. Ekki of nálægt.
344
00:37:09,000 --> 00:37:13,240
-Hitaneminn sýnir eitthvað.
-Hún er að bíða eftir Kerr.
345
00:37:22,760 --> 00:37:27,640
-Hún fer aftur í bílinn.
-Hún sá okkur. Helvítis!
346
00:37:28,760 --> 00:37:31,520
Hvað gerum við núna?
347
00:37:32,760 --> 00:37:37,440
-Stenberg? Sérðu strokufangann?
-Nei.
348
00:37:37,600 --> 00:37:41,360
-Eru rafmagnsbylgjur? Farsími?
-Nei, ekkert.
349
00:37:41,520 --> 00:37:43,760
Farið inn!
350
00:38:03,880 --> 00:38:07,160
Lögreglan! Við erum vopnaðir!
351
00:38:07,320 --> 00:38:09,040
Ekkert til vinstri.
352
00:38:11,320 --> 00:38:13,320
Öruggt!
353
00:38:16,880 --> 00:38:19,800
Fokk! Hún kemur þessa leið.
354
00:38:20,800 --> 00:38:23,680
Lokaðu veginum!
355
00:38:36,520 --> 00:38:39,560
Stopp! Við erum
vopnaðir lögregluþjónar!
356
00:38:40,800 --> 00:38:44,680
Stöðvaðu vélina!
357
00:38:47,400 --> 00:38:50,600
Hentu lyklunum út um gluggann.
358
00:38:50,760 --> 00:38:53,560
Hentu lyklunum út um gluggann!
359
00:39:00,200 --> 00:39:03,040
Settu hendurnar á stýrið.
360
00:39:03,200 --> 00:39:05,280
Núna!
361
00:39:17,640 --> 00:39:20,080
Vopnuð lögregla!
362
00:39:20,240 --> 00:39:22,040
Komdu út!
363
00:40:00,560 --> 00:40:02,560
Enginn.
364
00:40:15,040 --> 00:40:19,000
Kofinn er öruggur. Það er enginn þar.
365
00:40:39,360 --> 00:40:41,560
Byrja hreinsunarkerfi.
366
00:41:28,160 --> 00:41:32,520
Mér þykir það leitt, Line.
Það er enginn hjartsláttur.
367
00:41:35,920 --> 00:41:42,080
Getum við hringt í einhvern
fyrir þig? Kærasta? Föður þinn?
368
00:41:42,240 --> 00:41:44,200
Nei.
369
00:42:36,040 --> 00:42:38,440
Hjartað hefur stöðvast.
370
00:42:38,600 --> 00:42:42,960
Komdu þessu á.
371
00:42:43,120 --> 00:42:45,440
-Tilbúin?
-Já, undirbý straum.
372
00:42:45,600 --> 00:42:50,120
-Er að hlaða.
-Gef straum, víkið frá.
373
00:42:50,280 --> 00:42:54,040
-1 mg af adrenalíni.
-Það kemur straumur, varúð.
374
00:42:58,240 --> 00:43:01,040
Það kemur straumur, víkið burt.
375
00:43:04,000 --> 00:43:06,320
Það kemur straumur, víkið burt.
376
00:43:07,760 --> 00:43:11,760
Þýðandi: Hrafn Jóhann Þórarinsson
Iyuno-SDI Group
32857
Can't find what you're looking for?
Get subtitles in any language from opensubtitles.com, and translate them here.