All language subtitles for Wisting.S02E01.NORWEGiAN.1080p.WEB.h264-BAKFYLLA_track7_[ice]

af Afrikaans
ak Akan
sq Albanian
am Amharic
ar Arabic
hy Armenian
az Azerbaijani
eu Basque
be Belarusian
bem Bemba
bn Bengali
bh Bihari
bs Bosnian
br Breton
bg Bulgarian
km Cambodian
ca Catalan
ceb Cebuano
chr Cherokee
ny Chichewa
zh-CN Chinese (Simplified)
zh-TW Chinese (Traditional)
co Corsican
hr Croatian
cs Czech
da Danish
nl Dutch
en English
eo Esperanto
et Estonian
ee Ewe
fo Faroese
tl Filipino
fi Finnish
fr French
fy Frisian
gaa Ga
gl Galician
ka Georgian
de German
gn Guarani
gu Gujarati
ht Haitian Creole
ha Hausa
haw Hawaiian
iw Hebrew
hi Hindi
hmn Hmong
hu Hungarian
is Icelandic
ig Igbo
id Indonesian
ia Interlingua
ga Irish
it Italian
ja Japanese
jw Javanese
kn Kannada
kk Kazakh
rw Kinyarwanda
rn Kirundi
kg Kongo
ko Korean
kri Krio (Sierra Leone)
ku Kurdish
ckb Kurdish (Soranî)
ky Kyrgyz
lo Laothian
la Latin
lv Latvian
ln Lingala
lt Lithuanian
loz Lozi
lg Luganda
ach Luo
lb Luxembourgish
mk Macedonian
mg Malagasy
ms Malay
ml Malayalam
mt Maltese
mi Maori
mr Marathi
mfe Mauritian Creole
mo Moldavian
mn Mongolian
my Myanmar (Burmese)
sr-ME Montenegrin
ne Nepali
pcm Nigerian Pidgin
nso Northern Sotho
no Norwegian
nn Norwegian (Nynorsk)
oc Occitan
or Oriya
om Oromo
ps Pashto
fa Persian
pl Polish
pt-BR Portuguese (Brazil)
pt Portuguese (Portugal)
pa Punjabi
qu Quechua
ro Romanian
rm Romansh
nyn Runyakitara
ru Russian
sm Samoan
gd Scots Gaelic
sr Serbian
sh Serbo-Croatian
st Sesotho
tn Setswana
crs Seychellois Creole
sn Shona
sd Sindhi
si Sinhalese
sk Slovak
sl Slovenian
so Somali
es Spanish
es-419 Spanish (Latin American)
su Sundanese
sw Swahili
sv Swedish
tg Tajik
ta Tamil
tt Tatar
te Telugu
th Thai
ti Tigrinya
to Tonga
lua Tshiluba
tum Tumbuka
tr Turkish
tk Turkmen
tw Twi
ug Uighur
uk Ukrainian
ur Urdu
uz Uzbek
vi Vietnamese
cy Welsh
wo Wolof
xh Xhosa
yi Yiddish
yo Yoruba
zu Zulu
Would you like to inspect the original subtitles? These are the user uploaded subtitles that are being translated: 1 00:00:42,320 --> 00:00:47,240 Ég vona að við séum á réttum stað. Hundarnir fundu ekkert í gær. 2 00:00:52,240 --> 00:00:56,440 Þessi Tarjei er kannski ekki bara á einum stað. 3 00:00:56,600 --> 00:01:00,680 Aðrir voru sundur limaðir og dreifðir um. 4 00:01:01,560 --> 00:01:05,480 Við skuldum ættingjunum það að reyna. 5 00:01:31,240 --> 00:01:33,240 Hvað heldurðu? 6 00:01:33,400 --> 00:01:36,840 Það ert þú sem ert að gera kvikmynd um illsku, Line. 7 00:01:37,920 --> 00:01:41,000 Sérðu illsku þegar þú horfir á hann? 8 00:01:42,000 --> 00:01:44,360 Nei. 9 00:01:45,280 --> 00:01:49,480 Mundu bara að upptökurnar tilheyra Kripos. 10 00:01:56,520 --> 00:02:00,480 Tom Kerr, ég er Adrian Stiller frá Kripos. 11 00:02:00,640 --> 00:02:06,240 Þú hefur fallist á að sýna okkur staðsetningu líks Tarjei Norum. 12 00:02:06,400 --> 00:02:08,680 Ég veit hvað við erum að gera. 13 00:02:08,840 --> 00:02:12,440 Allt sem þú segir mun vera tekið upp samkvæmt yfirlýsingu þinni. 14 00:02:12,600 --> 00:02:16,720 Þú mátt ráðfæra þig við lögmann þinn, Claes Thancke- 15 00:02:16,880 --> 00:02:20,800 -án þess að það sé tekið upp. 16 00:02:21,800 --> 00:02:26,520 -Er það skilið? -Svaraðu honum, Tom. 17 00:02:26,680 --> 00:02:28,560 Já, það er skilið. 18 00:02:32,120 --> 00:02:33,520 Hæ, Line. 19 00:02:35,560 --> 00:02:37,360 Þá er komið að því. 20 00:02:37,520 --> 00:02:42,480 Já...ég þarf bara að tengja hljóðnemann. 21 00:02:57,440 --> 00:02:59,920 Lof mér að gera þetta. 22 00:03:10,760 --> 00:03:12,400 Munnur. 23 00:03:13,600 --> 00:03:15,080 Lyftu tungunni. 24 00:03:19,160 --> 00:03:20,480 Skór. 25 00:03:58,240 --> 00:04:00,520 Ef bara Kerr hefði haldið sig í Ósló, 26 00:04:00,680 --> 00:04:03,080 þá þyrftum við ekki að fást við Kripos. 27 00:04:03,240 --> 00:04:07,400 -Þetta er ekki einu sinni okkar mál. -Sérðu eitthvað, Torunn? 28 00:04:07,560 --> 00:04:10,600 Nei. Bara borgarar að fara að vinna. 29 00:04:10,760 --> 00:04:12,240 Allt í lagi. Takk. 30 00:04:15,880 --> 00:04:19,880 Hvaða lykt er þetta, Benjamin? Er þetta ilmvatn? 31 00:04:20,040 --> 00:04:22,360 Nei, þetta er rakakrem. 32 00:04:24,000 --> 00:04:25,720 Afsakaðu. 33 00:04:30,800 --> 00:04:33,600 Ég er í vinnunni, elskan. 34 00:04:33,760 --> 00:04:38,560 Þú getur spurt pabba. Jæja þá, hvað er svona mikilvægt? 35 00:04:40,400 --> 00:04:45,080 Súkkulaðiduftið er yfir vaskinum. Farðu varlega þegar þú ert að klifra. 36 00:04:45,280 --> 00:04:49,000 -Þeir eru að koma. -Bless og bara fjórar skeiðar! 37 00:05:47,400 --> 00:05:51,640 -Skilaðu upptökunum eftir á. -Allt í lagi. 38 00:05:51,800 --> 00:05:56,080 -Hæ, Line. -Hæ, pabbi. Ég er að vinna. 39 00:06:16,640 --> 00:06:21,440 -Þekkirðu þennan stað, Kerr? -Já. 40 00:06:23,320 --> 00:06:25,920 Það er í þessa átt. 41 00:06:26,080 --> 00:06:29,640 Allt í lagi. Komum okkur þá. 42 00:06:45,720 --> 00:06:51,680 Hvað myndi Maggie segja um þetta? Að fara í leit ásamt raðmorðingja. 43 00:06:51,840 --> 00:06:56,200 -Maggie þykir það áhættusamt. -Ertu búinn að tala við hana? 44 00:06:56,360 --> 00:07:00,520 Ég óskaði henni til hamingju með nýja starfið. Hún er að flytja til Köben. 45 00:07:00,680 --> 00:07:03,400 Þú ferð þá víst að heimsækja hana. 46 00:07:04,440 --> 00:07:06,520 Kerr! 47 00:07:09,320 --> 00:07:11,720 Er langt eftir? 48 00:07:11,880 --> 00:07:16,080 Það er bara þarna uppi. 49 00:07:16,240 --> 00:07:18,640 Við erum næstum því komin. 50 00:07:18,800 --> 00:07:22,320 Hvers vegna fórstu svona langt með hann? 51 00:07:22,480 --> 00:07:26,800 Svo hann myndi ekki finnast. Og það virkaði. 52 00:07:30,160 --> 00:07:32,840 Allt í lagi, þá höldum við áfram. 53 00:07:48,760 --> 00:07:51,640 Það er þarna uppi til hægri. 54 00:08:16,840 --> 00:08:18,520 Er í lagi með þig, Kerr? 55 00:08:31,320 --> 00:08:36,000 -Þú kemst aðeins lengra. -Ekki svona bundinn. 56 00:08:36,160 --> 00:08:38,960 Hann gæti brotið handleggi og fótleggi. 57 00:08:42,320 --> 00:08:46,360 Leystu keðjurnar Torunn, en hafðu handjárnin á honum. 58 00:08:57,480 --> 00:08:59,800 Hvert nú? 59 00:09:51,440 --> 00:09:54,680 -Line, Line... -Já, ég er í lagi. 60 00:09:54,840 --> 00:09:57,560 -Er í lagi með þig? -Já. 61 00:09:57,720 --> 00:09:59,960 Benjamin? 62 00:10:00,120 --> 00:10:02,640 Torunn! 63 00:10:05,480 --> 00:10:08,040 Frida, hundurinn! 64 00:10:10,640 --> 00:10:12,640 Horfðu á mig. 65 00:10:12,800 --> 00:10:16,240 -Er það maginn þinn? -Já. 66 00:10:16,400 --> 00:10:20,080 Torunn, er í lagi með þig? 67 00:10:20,240 --> 00:10:22,920 Haltu þér vakandi! 68 00:10:23,840 --> 00:10:26,120 Byssa! Hann er vopnaður! 69 00:10:26,280 --> 00:10:30,240 William, ekki! Hættu! Það gætu verið jarðsprengjur hérna. 70 00:10:35,200 --> 00:10:39,000 Ég krefst bráðar læknishjálpar. 71 00:10:39,160 --> 00:10:43,280 Það var sprenging. Tveir lögregluþjónar eru illa særðir. 72 00:10:43,440 --> 00:10:46,360 Við höfum tapað fanganum. Hann er vopnaður. 73 00:10:46,520 --> 00:10:49,920 Ég þarf vegartálma, vopnaða lögregluþjóna. 74 00:10:50,080 --> 00:10:54,560 Og ég þarf þyrlur og báta. Og sendu Delta hingað. 75 00:10:54,720 --> 00:10:57,040 Og sprengjusveitina. 76 00:11:50,160 --> 00:11:53,200 Er í lagi með þig, Torunn? 77 00:11:55,040 --> 00:11:57,960 Bráðum kemstu undir læknishendur. 78 00:12:17,720 --> 00:12:20,440 Lögreglustjórinn er að skipa sérsveit. 79 00:12:20,600 --> 00:12:23,720 Skipunin er að leyfa Kerr ekki að yfirgefa svæðið. 80 00:12:23,880 --> 00:12:27,120 Við fáum öll aðföng sem við þörfnumst. 81 00:12:28,080 --> 00:12:31,400 William. Komdu. Þú þarft að sjá þetta. 82 00:12:35,240 --> 00:12:39,200 Sprengjuþráður tengdur við hljóðsprengju. 83 00:12:39,360 --> 00:12:42,400 Hefðbundin sprengja hefði sprengt okkur í tætlur. 84 00:12:42,560 --> 00:12:45,600 Einhver faldi vopn handa Kerr, lagði sprengiþráð... 85 00:12:45,760 --> 00:12:49,080 Djöfull var þetta úthugsað. 86 00:12:50,400 --> 00:12:52,080 Hvar er Stiller? 87 00:12:56,120 --> 00:12:58,320 -Wisting? -Ekki núna. 88 00:13:01,600 --> 00:13:06,080 Ég veit hvar Tom Kerr er. Komið með mér. 89 00:13:18,800 --> 00:13:21,160 Halló. 90 00:13:25,160 --> 00:13:28,440 -Hvað er þetta eiginlega? -Ég veit að hann er þarna úti. 91 00:13:28,600 --> 00:13:31,240 Þú sagðist vita hvar hann væri. 92 00:13:31,400 --> 00:13:34,920 Kerr, já. Hann eltum við í gegnum skóginn á þennan stíg. 93 00:13:35,080 --> 00:13:38,320 Ég laumaði sendi í skóinn hans. 94 00:13:38,480 --> 00:13:41,400 -Hvar er hann núna? -Hann er í þessum kofa. 95 00:13:44,920 --> 00:13:48,720 Bíddu. Kerr er í felum í þessum kofa. 96 00:13:48,880 --> 00:13:51,320 Hann hefur verið þar í næstum því 14 mínútur. 97 00:13:51,480 --> 00:13:55,680 Hann mun halda kyrru fyrir þar uns lögreglan fer og einhver sækir hann. 98 00:13:55,840 --> 00:13:59,440 Sá sem hjálpaði honum með flóttann. Nú getum við náð honum líka. 99 00:13:59,600 --> 00:14:03,800 Hvern? Hver heldurðu að sé að hjálpa honum? 100 00:14:03,960 --> 00:14:06,960 Blöðin kalla hann Hinn manninn. 101 00:14:07,120 --> 00:14:10,680 En við afskrifuðum kenninguna um óþekktann vitorðsmann. 102 00:14:10,840 --> 00:14:15,400 Opinberlega, já, en lögreglan í Ósló og Kripos viðhéldu kenningunni. 103 00:14:15,560 --> 00:14:21,360 Það hjálpar einhver Kerr, einhver með aðgang að sprengjum og skotvopnum. 104 00:14:21,520 --> 00:14:26,840 Ég tel að sá hinn sami hefur hjálpað honum að pynta og myrða þrjá menn. 105 00:14:27,000 --> 00:14:29,000 Hinn maðurinn. 106 00:14:29,160 --> 00:14:33,520 Við getum náð Kerr strax, eða beðið aðeins og handsamað þá báða. 107 00:14:35,720 --> 00:14:39,480 En þú verður að ákveða þig núna, áður en liðið þitt finnur hann. 108 00:14:39,640 --> 00:14:45,920 Fékkstu heimild fyrir rakningunni? Þú bjóst við einhverju svona. 109 00:14:46,080 --> 00:14:49,520 Rakningarbíll og rakningarbúnaður eru engin tilviljun. 110 00:14:50,920 --> 00:14:54,600 -Slepptu mér! -Nils, hættu! 111 00:14:55,880 --> 00:14:59,240 Ég er með sprenginguna og afleiðingar hennar á upptöku. 112 00:14:59,400 --> 00:15:02,280 Guð minn góður. Hvernig hefur þú það? 113 00:15:02,440 --> 00:15:07,440 Ég er góð, en það er verið að flytja þá særðu burt. 114 00:15:08,440 --> 00:15:11,200 Hlustaðu nú, taktu upp allt sem þú getur. 115 00:15:11,360 --> 00:15:15,720 Ég skal sjá um að fá réttindin til að nota upptökurnar seinna meir. 116 00:15:15,880 --> 00:15:19,480 -Þú veist ekkert um hvað er í gangi. -Örugglega ekki. 117 00:15:19,640 --> 00:15:22,680 Þess vegna er það mikilvægt að þú takir allt upp. 118 00:15:22,840 --> 00:15:25,680 Taktu bara allt upp, í bili. 119 00:15:25,840 --> 00:15:29,560 -Ég þarf að fara núna. -Hann er að nota okkur. 120 00:15:31,320 --> 00:15:32,920 Hlustið á mig. 121 00:15:34,440 --> 00:15:39,320 -Munið þið eftir Njål Thomle? -19 ára drengurinn frá Lillestrøm. 122 00:15:39,480 --> 00:15:42,680 Hann fannst sundur limaður fyrir þrem vikum síðan. 123 00:15:42,840 --> 00:15:46,360 Líkamshlutar hans voru í klórbaði, alveg eins og fórnarlömb Kerr. 124 00:15:46,960 --> 00:15:51,000 Við höfum aldrei látið þetta opinberlega í té. Sjáið þetta. 125 00:15:52,000 --> 00:15:54,960 Hnífnum var beitt á sama hátt. 126 00:15:56,440 --> 00:15:59,920 Skurðirnir eru nánast alveg eins. 127 00:16:00,080 --> 00:16:02,960 Hinn maðurinn er raunverulegur. 128 00:16:03,120 --> 00:16:06,800 Hann hjálpaði síðast. En nú er hann að vinna einn. 129 00:16:06,960 --> 00:16:09,800 Og það verður að stöðva hann. 130 00:16:11,000 --> 00:16:14,520 Þú þarft að sannfæra lögreglustjórann þinn um þetta. 131 00:16:28,880 --> 00:16:31,960 Ég er hérna með sérsveitinni. Hverju mælirðu með? 132 00:16:32,120 --> 00:16:36,560 Ég held að við ættum að breyta þessu- 133 00:16:36,720 --> 00:16:41,080 -úr mannaveiðum í vöktunaraðgerð. 134 00:16:41,240 --> 00:16:43,480 Við vitum hvar Kerr er. 135 00:16:43,640 --> 00:16:47,640 Við bíðum eftir að hinn maðurinn komi, og náum þeim báðum. 136 00:16:47,800 --> 00:16:52,120 Þetta er Veronica Rambøl. Ertu með nákvæma staðsetningu á honum? 137 00:16:52,280 --> 00:16:57,440 Já, hann er í sumarbústað. Hann er á opnu svæði, en... 138 00:16:57,600 --> 00:17:01,880 En landslagið og gróðurinn veitir möguleika á að vakta hann. 139 00:17:02,040 --> 00:17:07,960 Það mun kalla á leynilegri aðgerðir. Við getum ekki bara bakkað út núna. 140 00:17:08,120 --> 00:17:12,640 Það þýðir að við þurfum að blekkja fjölmiðlana. Þeir eru svo ákafir. 141 00:17:21,640 --> 00:17:24,520 Gott og vel, Wisting. Við gerum það sem þú vilt. 142 00:17:24,680 --> 00:17:31,040 En þú þarft að tala við fjölmiðlana, og halda okkur sífellt upplýstum. 143 00:17:37,880 --> 00:17:41,880 -Féllst Kiil á þetta? -Já. 144 00:17:47,760 --> 00:17:49,960 Er allt í lagi með þig? 145 00:17:51,800 --> 00:17:55,680 Tókstu upp alla leitina? 146 00:17:57,200 --> 00:18:01,160 -Já. -Farðu og deildu því sem þú ert með. 147 00:18:01,320 --> 00:18:06,600 Sentu mér svo tengil. Þú gætir verið með eitthvað gagnlegt. 148 00:18:07,600 --> 00:18:11,840 Hvað ef það gerist eitthvað hérna? Ég vil miklu frekar vera hérna. 149 00:18:12,000 --> 00:18:16,920 Það mun ekkert gerast. Upptakan þín gæti lumað á vísbendingum. 150 00:18:17,080 --> 00:18:21,200 -Meinarðu að hann hafi sloppið? -Nei. 151 00:18:21,360 --> 00:18:24,000 Line, þú... 152 00:18:24,160 --> 00:18:28,040 Ég þarf virkilega að sjá upptökurnar. Eins fljótt og hægt er. 153 00:18:29,840 --> 00:18:34,880 Hvernig hafa... Torunn og Benjamin það? 154 00:18:37,240 --> 00:18:40,000 Ég veit það ekki. 155 00:18:40,160 --> 00:18:43,040 Taktu minn bíl. 156 00:19:09,120 --> 00:19:11,400 Ég neyðist til að svara. 157 00:19:12,400 --> 00:19:14,800 -Hæ, Tommy. -Er allt í lagi með þig? 158 00:19:14,960 --> 00:19:18,720 VG gaf út frétt. Tveir særðir í sprengingu... 159 00:19:18,880 --> 00:19:23,240 Já, já...ég var viðstödd. Ég er á leið heim núna. 160 00:19:23,400 --> 00:19:27,440 -En þú ert í lagi? -Já, við bæði. Engar áhyggjur. 161 00:19:28,400 --> 00:19:31,440 -Ertu viss? -Já, Tommy, það er allt í lagi. 162 00:19:34,120 --> 00:19:37,920 -Ég kem til Larvik. -Nei ekki gera það. 163 00:19:38,080 --> 00:19:40,080 Ég spjara mig, allt í lagi? 164 00:19:41,040 --> 00:19:44,000 Ég er í vinnunni og ég þarf ekki barnapíu. 165 00:19:44,160 --> 00:19:48,120 Ég læt ekki eins og barnapía, þó mér standi ekki á sama um þig. 166 00:19:49,200 --> 00:19:53,680 Já, auðvitað. En ég hef það fínt. 167 00:19:53,840 --> 00:19:58,400 -Þú ættir bara að hætta við þetta. -Þú átt við myndina mína. 168 00:19:58,560 --> 00:20:01,000 Áttu ekki við "barnið mitt"? 169 00:20:26,160 --> 00:20:27,840 -Stenberg. -Wisting. 170 00:20:28,000 --> 00:20:31,360 Strokufanginn er í kofa tæpum tveim kílómetrum héðan. 171 00:20:31,520 --> 00:20:35,440 -Höfum við sjón á þessu? -Nei. En áður en Kerr fór... 172 00:20:35,600 --> 00:20:38,400 -var falinn sendir í skónum hans. 173 00:20:41,160 --> 00:20:43,240 Sæll vertu. 174 00:20:45,680 --> 00:20:49,320 Stjórinn vill að við beitum því herbragði- 175 00:20:49,480 --> 00:20:54,320 -að yfirgefa svæðið svo það lítur út fyrir að við höfum gefist upp. 176 00:20:54,480 --> 00:20:58,440 Þarna er kofinn, og við erum með þrjár löggur þarna í kring. 177 00:20:58,600 --> 00:21:04,360 -Er séns á að hann fann sendinn? -Það eru í raun tveir sendar á honum. 178 00:21:04,520 --> 00:21:08,440 Ég festi einn innan í buxnastrenginn hans til vonar og vara. 179 00:21:08,600 --> 00:21:13,080 Okkur berast hreyfingar frá báðum sendunum. Hann er þarna. 180 00:21:13,240 --> 00:21:17,040 Einhver frá lögreglunni í Ósló mun mæta með efnið. 181 00:21:17,480 --> 00:21:22,080 Hann vill tala við þig. Einhver að nafni Idar Semmelmann. 182 00:21:22,240 --> 00:21:25,120 -Þekkirðu hann? -Sammelmann er frá vændisdeild. 183 00:21:25,280 --> 00:21:29,760 Stýrði leitinni að Hinum manninum. Þau voru hópur, nú er hann einn. 184 00:21:29,920 --> 00:21:33,600 -Er hann góður? -Annars værum við ekki hérna. 185 00:21:33,760 --> 00:21:38,360 Segðu honum að við hittum hann á stöðinni. 186 00:22:35,040 --> 00:22:37,600 -Torunn? -Við sjáum um ykkur bæði. 187 00:22:38,400 --> 00:22:43,320 Þetta hefði ekki átt að geta gerst. Kerr hefði ekki átt að vita daginn. 188 00:22:43,480 --> 00:22:46,120 Þá hefði hann ekki getað planað þetta. 189 00:22:46,280 --> 00:22:49,800 Við urðum að finna dag sem hentaði lögfræðingi hans. 190 00:22:50,800 --> 00:22:53,760 Við vöktum öll bréfa- og símasamskipti hans. 191 00:22:53,920 --> 00:22:56,240 -Hvað með gestina hans? -Það er ekki okkar. 192 00:22:56,400 --> 00:22:59,240 -En hver hefur heimsótt hann? -Tveir aðilar. 193 00:22:59,400 --> 00:23:02,960 Kvenkyns penna vinur og vinur frá Rauða Krossinum. 194 00:23:03,120 --> 00:23:06,560 Kona? Aðdáandi, eða hvað? 195 00:23:07,680 --> 00:23:12,720 Mona Melberg, 43 ára, býr í Hokksund, á dóttur, vinnur í búð. 196 00:23:12,880 --> 00:23:15,720 -Hvenær heimsótti hún hann síðast? -í gær. 197 00:23:15,880 --> 00:23:19,400 -Í gær? -Ég skil... 198 00:23:20,720 --> 00:23:22,920 Svo hann hefði getað beðið hana um hjálp- 199 00:23:23,080 --> 00:23:28,120 -sagt henni að ná í byssu og sprengju, leggja sprengjuvír. 200 00:23:28,280 --> 00:23:31,760 Melberg er ekki beint týpan sem leggur dauðagildrur. 201 00:23:31,920 --> 00:23:34,480 Hún hefur ekki verið þarna síðustu 24 tímanna. 202 00:23:34,640 --> 00:23:36,440 Við vöktum bílinn hennar. 203 00:23:36,600 --> 00:23:39,600 Tvær löggur elta hana án einkennisfatnaðar. 204 00:23:39,760 --> 00:23:42,440 Hún var að keyra fram hjá Drammen. 205 00:23:42,600 --> 00:23:46,800 Þú skipulagðir þetta allt. Við ættum að kæra þig fyrir að vinna með Kerr. 206 00:23:46,960 --> 00:23:49,120 Hvað? 207 00:23:50,560 --> 00:23:54,520 Larvik var yfir öryggiseftirlitinu í leitinni, ekki Kripos. 208 00:23:54,680 --> 00:24:00,160 Ég gerði ráðstafanir ef eitthvað skyldi klikka. Þú ættir að þakka mér. 209 00:24:47,280 --> 00:24:49,080 Halló. 210 00:24:49,240 --> 00:24:54,040 Þú mátt ekki leyfa honum að sleppa. Tom Kerr mun drepa aftur. 211 00:24:54,200 --> 00:24:59,960 -Sorrí. Idar Semmelmann frá Ósló. -William Wisting. Ertu viss? 212 00:25:00,120 --> 00:25:05,720 Tom Kerr nýtur þess að meiða aðra. Í 5 ár hefur hann lengst eftir því. 213 00:25:05,880 --> 00:25:08,960 Svo já, hann mun drepa aftur. Fljótlega. 214 00:25:09,160 --> 00:25:12,000 Þú vildir sýna okkur eitthvað. 215 00:25:12,160 --> 00:25:15,640 Ég tók allt með þegar ég heyrði fréttirnar. 216 00:25:15,800 --> 00:25:20,440 Þetta er Njål Thomle, þetta er Tim Polden,- 217 00:25:21,120 --> 00:25:23,000 -og þetta er Mehmet Haddad. 218 00:25:23,960 --> 00:25:27,080 Síðustu tveir eru þeir sem Kerr var dæmdur fyrir. 219 00:25:27,240 --> 00:25:30,280 Og innan fyrirtækisins trúum við ásamt Kripos- 220 00:25:30,440 --> 00:25:34,720 -að það voru tveir brotamenn, Kerr og Hinn maðurinn. 221 00:25:36,320 --> 00:25:41,280 Þetta er Tarjei Norum, sem við óttumst að sé annað fórnarlamb. 222 00:25:41,440 --> 00:25:45,880 Þið leituðuð hans í dag. Þetta er Finnur Bengtsson. 223 00:25:47,200 --> 00:25:51,320 Tom Kerr lamaði hann með stuðbyssu. 224 00:25:51,480 --> 00:25:55,880 -Hann reyndi að draga hann inn í bíl. -En Bengtsson er á lífi? 225 00:25:56,040 --> 00:26:00,840 Já, Guði sé lof. Leigubílstjóri greip inn í ásamt farþega sínum. 226 00:26:01,000 --> 00:26:05,920 Þessi Hinn...Hvernig passar hann inn í myndina? 227 00:26:06,080 --> 00:26:10,520 Leigubílstjórinn sagði að bíllinn keyrði burt á sama tíma. 228 00:26:10,680 --> 00:26:14,040 Ég tel að Hinn maðurinn var við stýrið á bílnum. 229 00:26:16,200 --> 00:26:19,000 Í fjögur ár hefur Tom Kerr aldrei nefnt Hinn manninn. 230 00:26:19,560 --> 00:26:22,080 Ég held að hann sé hérna einhvers staðar. 231 00:26:22,240 --> 00:26:26,640 Þetta er yfirlit yfir allt fólkið sem Kerr var með tengingu við. 232 00:26:26,800 --> 00:26:30,480 -Hvað eru mörg nöfn hérna? -Rétt rúmlega 700. 233 00:26:33,000 --> 00:26:38,040 Fólk sem hann hefur unnið með, sótt skóla með, vinir, ættingjar,- 234 00:26:38,200 --> 00:26:41,120 -píparinn sem skipti um vask hjá honum. 235 00:26:45,240 --> 00:26:48,800 -Halló, Benjamin. Hvað segirðu? -Það er í lagi með mig. 236 00:26:48,960 --> 00:26:53,560 Þeir ætla að setja Torunn í dá með lyfjum. Hún er vakandi núna. 237 00:26:53,720 --> 00:26:57,160 Þeir ætla að setja Torunn í dá með lyfjum. 238 00:26:57,320 --> 00:27:02,720 -Til hvers eru þeir að því? -Til að leita að innvortis sárum. 239 00:27:02,880 --> 00:27:08,240 -Hvað er ástand hennar? -Gott, miðað við aðstæðurnar. 240 00:27:08,400 --> 00:27:13,120 Ég verð að fara Benjamin, en láttu mig vita ef eitthvað breytist. 241 00:27:13,280 --> 00:27:16,160 Allt í lagi. En hefurðu náð Kerr? 242 00:27:16,320 --> 00:27:19,280 Nei, en við vitum hvar hann er. 243 00:27:19,440 --> 00:27:22,360 -Stiller faldi sendi á honum. -Hvað þá? 244 00:27:22,520 --> 00:27:27,880 Já. Þú þarft bara að einbeita þér að því að jafna þig. 245 00:27:28,040 --> 00:27:30,440 Ég tala við þig seinna í dag. 246 00:27:40,920 --> 00:27:43,520 Þetta er Mona Melberg frá Hokksund. 247 00:27:43,680 --> 00:27:47,440 Hún hefur heimsótt Kerr í fangelsi, nú er hún á leið hingað. 248 00:27:47,600 --> 00:27:49,760 Þetta er í beinni frá eftirlitsbílnum. 249 00:27:49,920 --> 00:27:53,960 Gætirðu keyrt við hliðina á henni til að tryggja að hún sé ein? 250 00:27:54,120 --> 00:27:57,720 Er hún á leiðinni að hitta hann? 251 00:27:57,880 --> 00:28:00,600 Það er kenningin okkar. 252 00:28:02,280 --> 00:28:07,040 Við getum séð að hún er ein. Takk, farið bara aftur á bak við hana. 253 00:28:08,040 --> 00:28:12,560 Ég er seinn á blaðamannafund. Látið vita af Melberg við vegartálmanna. 254 00:28:12,720 --> 00:28:17,320 Komið eins fram við hana og alla aðra svo hana gruni ekki neitt. 255 00:28:17,480 --> 00:28:19,560 Ég bara hata að ljúga. 256 00:28:19,720 --> 00:28:23,000 Biddu Kripos um hjálp. Þeir eru góðir í því. 257 00:28:28,480 --> 00:28:31,000 -Takk. -Það var lítið. 258 00:28:34,640 --> 00:28:37,480 -Line? -Hann var með lykil í munninum. 259 00:28:37,640 --> 00:28:40,760 -Hvað þá? -Kerr var með lykil í munninum. 260 00:28:40,920 --> 00:28:42,920 Að handjárnunum. 261 00:28:43,080 --> 00:28:45,520 Þetta er rétt eftir að hann datt. 262 00:28:48,960 --> 00:28:50,880 Þarna. 263 00:28:51,040 --> 00:28:54,320 En við leituðum á honum, líka í munninum hans. 264 00:28:54,480 --> 00:28:58,680 Gæti hann hafa sótt hann á leiðinni, þegar hann datt? 265 00:28:59,880 --> 00:29:02,520 -Takk. -Ætlarðu að vera svona klæddur? 266 00:29:02,680 --> 00:29:04,840 Nei, ég ætla að... 267 00:29:12,480 --> 00:29:15,200 -Alpha, Delta 2-0. -Delta 2-0 svarar. 268 00:29:15,360 --> 00:29:20,240 -Eruð þið í biðstöðu? -Delta 2-0 staðfestir, Alpha. 269 00:29:22,200 --> 00:29:26,600 -Alpha, Delta 3-0. -Delta 3-0 svarar. 270 00:29:26,760 --> 00:29:31,440 Delta 1-0, Alpha. Kofinn er öruggur. Engin merki um strokufangann. 271 00:29:31,600 --> 00:29:35,840 Alpha, krefst sjónupplýsinga. Bíðum eftir skipunum. 272 00:29:39,800 --> 00:29:46,320 Ég er William Wisting, rannsóknar- leiðtogi hjá lögregluinni í Larvik. 273 00:29:47,320 --> 00:29:51,720 Deild gamalla mála hjá Kripos, einnig kölluð "köldu-mála-deildin",- 274 00:29:51,880 --> 00:29:57,800 -rannsakaði í dag nýjar vísbendingar í fimm ára gömlu mannshvarfsmáli. 275 00:29:57,960 --> 00:30:02,040 Sakfelldi morðinginn Tom Kerr var að sýna okkur hvar hann hafði grafið- 276 00:30:02,200 --> 00:30:04,640 -lík Tarjei Norum. 277 00:30:05,680 --> 00:30:11,400 Meðan á því stóð tókst Kerr að flýja undan öryggissveitinni. 278 00:30:11,560 --> 00:30:16,080 Hann er vopnaður og skal álitinn hættulegur. 279 00:30:16,240 --> 00:30:19,120 Slapp Tom Kerr? 280 00:30:19,280 --> 00:30:23,280 -Já, það er það sem ég er að segja. -Og vitið þið ekki hvar hann er? 281 00:30:23,880 --> 00:30:25,880 Nei. 282 00:30:26,040 --> 00:30:29,880 Fékk hann hjálp? Er um vitorðsmenn að ræða? 283 00:30:30,040 --> 00:30:36,000 Það vitum við ekki. En Kerr var í dökkum bol... 284 00:30:36,160 --> 00:30:39,480 -Torunn? -jakka með hvítu kragahorni. 285 00:30:39,640 --> 00:30:42,960 -Torunn? Er Torunn Borg hérna? -Hver ert þú? 286 00:30:43,120 --> 00:30:46,360 -Ruben Borg, maðurinn hennar. -Hún er hérna inni. 287 00:30:46,520 --> 00:30:52,680 Við erum að frétta af skotum og sárum sökum sprengingar. 288 00:31:14,240 --> 00:31:18,240 Hve alvarleg eru sárin? Eru þau lífshættuleg? 289 00:31:19,240 --> 00:31:23,800 Það er alltaf alvarlegt þegar lögregluþjónar særast á vakt. 290 00:31:23,960 --> 00:31:27,800 Við munum þurfa að veita ykkur smáatriðin seinna meir. 291 00:31:27,960 --> 00:31:31,880 Lögreglan mun brátt fjarlægja vegartálmana á svæðinu. 292 00:31:32,040 --> 00:31:36,320 Fólk sem býr þar mun geta farið heim. 293 00:31:36,480 --> 00:31:40,720 Þýðir það að Kerr sé sloppinn? Eruð þið að gefast upp á leitinni? 294 00:31:41,680 --> 00:31:47,920 Við leituðum rækilega og munum leita enn víðar í nótt. 295 00:31:48,920 --> 00:31:52,880 Ég vil ítreka að Tom Kerr er vopnaður og hættulegur. 296 00:31:53,040 --> 00:31:57,280 Skuli einhver sjá Tom Kerr, biðjum við ykkur um að nálgast hann ekki,- 297 00:31:57,560 --> 00:32:02,240 -heldur hafa tafarlaust samband við lögregluna. Takk fyrir. 298 00:32:11,680 --> 00:32:15,440 Mona Melberg var stöðvuð og bíður á bensínstöð. 299 00:32:15,600 --> 00:32:19,480 Hún hafði enga ástæðu fyrir því að vera þarna, sagðist vera í bíltúr. 300 00:32:19,640 --> 00:32:22,440 Það var ekkert í bílnum, en... 301 00:32:22,600 --> 00:32:28,240 Ákveðinn snillingur notaði hitanema á skottið. Hann sá eitthvað. 302 00:32:28,400 --> 00:32:32,480 Það er mjög líklegt að þar sé einhver. 303 00:32:32,640 --> 00:32:36,320 -Hinn maðurinn? -Kannski. 304 00:32:36,480 --> 00:32:39,360 Ættum við ekki bara að leita í bílnum? 305 00:32:39,520 --> 00:32:44,280 Og hvað þá? Fyrir hvað handtökum við hann? 306 00:32:44,440 --> 00:32:47,080 Að ferðast ólöglega í aftur rými sendibíls? 307 00:32:47,240 --> 00:32:50,040 Við þurfum að halda áfram að fara eftir áætlun. 308 00:32:52,640 --> 00:32:56,520 Sjáum hvað Melberg gerir þegar við afléttum vegartálmanum. 309 00:33:00,360 --> 00:33:02,600 Halló. 310 00:33:02,760 --> 00:33:05,480 -Halló. -Hæ. Kofinn er þarna. 311 00:33:05,640 --> 00:33:08,800 Delta tekur hann upp á mynd. Súmmaðu aftur inn á hurðina. 312 00:33:10,600 --> 00:33:13,160 Það sjást merki um mögulegt innbrot. 313 00:33:13,320 --> 00:33:17,720 Báðir sendar eru þarna inni. Við höfum greint dálitla hreyfingu. 314 00:33:17,880 --> 00:33:23,440 Menn okkar leituðu þarna inni, svo Kerr telur að hann sé hólpinn. 315 00:33:23,600 --> 00:33:25,760 -Hinir kofarnir? -Tómir. 316 00:33:25,920 --> 00:33:28,840 Mona Melberg er á ferð. 317 00:33:31,560 --> 00:33:36,000 Drífum okkur. Ég vil vera viðstaddur. 318 00:34:21,040 --> 00:34:25,400 Ef Melberg stefnir á kofann, þarf hún að beygja hér til hægri. 319 00:34:27,040 --> 00:34:30,640 Þarna. Djöfulsins! Hún fór fram hjá. 320 00:34:30,800 --> 00:34:36,360 -Hún gæti verið að athuga svæðið. -Hún keyrir bara um af handahófi. 321 00:34:36,520 --> 00:34:38,560 Bíddu. Hún stöðvaði bílinn. 322 00:34:39,920 --> 00:34:42,880 Hún vill gá hvort einhver sé að elta hana. 323 00:34:52,360 --> 00:34:56,920 -Ekkert á hreyfingu í kofanum. -Hann liggur kyrr, að bíða. 324 00:34:58,160 --> 00:35:01,280 Stenberg? Sérðu strokufangann inni í kofanum? 325 00:35:02,880 --> 00:35:06,760 Nei. Ég hef ekki sjón á strokufanganum. 326 00:35:06,920 --> 00:35:08,800 Hún keyrir til baka. 327 00:35:10,760 --> 00:35:12,640 Þarna. 328 00:35:12,800 --> 00:35:16,920 Stenberg. Það er sendibíll á leið til þín. Bílstjórinn er kona. 329 00:35:17,080 --> 00:35:21,240 Það gæti leynst einstaklingur aftur í miðað við hitaskynjunina. 330 00:35:21,400 --> 00:35:23,720 -Einhver vopn? -Vertu viðbúinn. 331 00:35:23,880 --> 00:35:27,880 Bílstjórinn var kannski þvingaður í þetta, svo hafðu varann á. 332 00:35:35,560 --> 00:35:39,760 -Hún hefur það betra. -Ég verð hérna í kvöld. 333 00:35:42,080 --> 00:35:45,640 -Þau segja að hún hafi það betra. -Það er gott. 334 00:35:50,160 --> 00:35:53,560 Læknirinn sagði að mömmu liði betur. 335 00:36:16,680 --> 00:36:22,000 Staðfest. Það er einn bílstjóri. Kona. Enginn annar er í bílnum. 336 00:36:22,160 --> 00:36:26,520 -Hvað er hún að gera? -Hún virðist vera að bíða. 337 00:36:28,200 --> 00:36:30,800 Sérðu strokufangann í kofanum? 338 00:36:31,800 --> 00:36:34,360 Nei, það geri ég ekki. 339 00:36:35,800 --> 00:36:40,240 GPS tækið sýnir hreyfingu. Það er hreyfing inni í kofanum. 340 00:36:47,600 --> 00:36:50,720 Sérðu allan bílinn? Bakhurðina? 341 00:36:50,880 --> 00:36:54,360 Já. Við erum að reyna að nota hitanema núna. 342 00:36:54,520 --> 00:36:57,480 Við þurfum að komast nær út af stálplanilunum. 343 00:37:03,560 --> 00:37:06,320 Varlega. Ekki of nálægt. 344 00:37:09,000 --> 00:37:13,240 -Hitaneminn sýnir eitthvað. -Hún er að bíða eftir Kerr. 345 00:37:22,760 --> 00:37:27,640 -Hún fer aftur í bílinn. -Hún sá okkur. Helvítis! 346 00:37:28,760 --> 00:37:31,520 Hvað gerum við núna? 347 00:37:32,760 --> 00:37:37,440 -Stenberg? Sérðu strokufangann? -Nei. 348 00:37:37,600 --> 00:37:41,360 -Eru rafmagnsbylgjur? Farsími? -Nei, ekkert. 349 00:37:41,520 --> 00:37:43,760 Farið inn! 350 00:38:03,880 --> 00:38:07,160 Lögreglan! Við erum vopnaðir! 351 00:38:07,320 --> 00:38:09,040 Ekkert til vinstri. 352 00:38:11,320 --> 00:38:13,320 Öruggt! 353 00:38:16,880 --> 00:38:19,800 Fokk! Hún kemur þessa leið. 354 00:38:20,800 --> 00:38:23,680 Lokaðu veginum! 355 00:38:36,520 --> 00:38:39,560 Stopp! Við erum vopnaðir lögregluþjónar! 356 00:38:40,800 --> 00:38:44,680 Stöðvaðu vélina! 357 00:38:47,400 --> 00:38:50,600 Hentu lyklunum út um gluggann. 358 00:38:50,760 --> 00:38:53,560 Hentu lyklunum út um gluggann! 359 00:39:00,200 --> 00:39:03,040 Settu hendurnar á stýrið. 360 00:39:03,200 --> 00:39:05,280 Núna! 361 00:39:17,640 --> 00:39:20,080 Vopnuð lögregla! 362 00:39:20,240 --> 00:39:22,040 Komdu út! 363 00:40:00,560 --> 00:40:02,560 Enginn. 364 00:40:15,040 --> 00:40:19,000 Kofinn er öruggur. Það er enginn þar. 365 00:40:39,360 --> 00:40:41,560 Byrja hreinsunarkerfi. 366 00:41:28,160 --> 00:41:32,520 Mér þykir það leitt, Line. Það er enginn hjartsláttur. 367 00:41:35,920 --> 00:41:42,080 Getum við hringt í einhvern fyrir þig? Kærasta? Föður þinn? 368 00:41:42,240 --> 00:41:44,200 Nei. 369 00:42:36,040 --> 00:42:38,440 Hjartað hefur stöðvast. 370 00:42:38,600 --> 00:42:42,960 Komdu þessu á. 371 00:42:43,120 --> 00:42:45,440 -Tilbúin? -Já, undirbý straum. 372 00:42:45,600 --> 00:42:50,120 -Er að hlaða. -Gef straum, víkið frá. 373 00:42:50,280 --> 00:42:54,040 -1 mg af adrenalíni. -Það kemur straumur, varúð. 374 00:42:58,240 --> 00:43:01,040 Það kemur straumur, víkið burt. 375 00:43:04,000 --> 00:43:06,320 Það kemur straumur, víkið burt. 376 00:43:07,760 --> 00:43:11,760 Þýðandi: Hrafn Jóhann Þórarinsson Iyuno-SDI Group 32857

Can't find what you're looking for?
Get subtitles in any language from opensubtitles.com, and translate them here.